Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 101

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 101
WALT DISNEY 99 Fyrsti hluti VerálcLar Walts Disneys (DisneyveraldarinnarJ nalœgt bænum Orlando suöur í Floridafylki er nú aö veröa fullger. Þessi mynd, sem tekin var á miöju sumri áriö 1971, sýnir Sjöhafalón og svceðin þar norður af, en Mnum megin vatnsins getur aö lita Töfrarikiö. Til hægri er SamtímagistihúsiÖ, en til vinstri er Polynesíuþoryið (Suöurhafseyjaþorpiö). Eftir aö hafa fariö inn um aöalinngönguhliöiö, sem er næstum á miöri myndinni, munu gestimir taka gufuskip, sporvagna og einteinunga til Töfraríkisins, sem á aö opna í þessum mánuöi (þ.e. opnaði í októbermánuöi s.lJ. SíÖar munu veröa reist fyrirmyndar verksmiöjuhverfi og íbúðarhúsahverfi og svo veröur byggður flugvöllur. Og síöan mun svo koma að því, aö lokadraumur Wálts Disneys rætist og ..Tilraunáborg framtíöarinnar“ líti dagsins Ijós. persónu, sem gæti komið í stað Os- walds. Þann 16. marz árið 1928 settust þau Walt og Lilly svo aftur upp í lestina, sem átti að flytja þau til- baka til Kaliforníu. Walt tók til að teikna af miklum krafti, strax og þau voru komin í klefann sinn. Hann teiknaði hverja myndina á fætur annarri og eyðilagði þær jafn- óðum. Öðru hverju starði hann út í loftið án þess að horfa á neitt ákveðið. Það var líkt og hann væri að ná taki á minningu, sem hann geymdi í huga sér. Walt Disney var að dreyma um mús, mús, sem bar nafnið Mortimer. „VIÐ ERUM BÚIN AÐ FINNA ÞAГ Það varð ekki mikið um svefn næstu nótt, En næsta dag fæddist svo stjarna Walts. Það gerðist í járn- brautarlestinni „The Chief“ fyrir vestan Chicago, einhvers staðar á þeim 900 mílna brautarkafla, sem er á milli bæjarins Toluca í Illinois- fylki og La Junta í Coloradofylki. Þessi stjarna var hugrakkur og brellinn músastrákur í rauðum flauelsbuxum með perluhnöppum á. Og þessi mús ýfði hár sitt eins og Lindbergh flugkappi og vildi fylgja eftir fordæmi hins mikla flugkappa og smíða sér flugvél heima í húsa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.