Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 46

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 46
44 ÚRVAL, Versala, þannig að staðurinn fengi aftur sinn forna dýrðarljóma. Hann hætti ekki fyrr en honum tókst að fá ríkisstjórnina til að leggja til hliðar hluta af tekjum ríkishapp- drættisins til þess að standa straum af kostnaðinum við framkvæmdir þessar. Og hann hóf hverja herferð- ina á fætur annarri til þess að fá menn til að leggja fé af mörkum í þessu augnamiði. Hinum þekkta listfræðingi Gérald Van der Kemp var falið að sjá um endurnýjun og iagfæringu á öllu innanstokks í höll- inni. Við Van der Kemp blasti nú of- boðslegt viðfangsefni. Hann þurfti til dæmis að komast að því, hvernig' húsgagnaskipanin hafði verið í svefnherbergi Madame du Barry á sínum tíma. Þar að auki hafði hvert herbergi hallarinnar tekið breyt- ingum hverju sinni sem konungs- skipti urðu á dögum Bourbon-kon- unganna. Lúðvíki 15. fannst, að hús- búnaður Lúðvíks 14. væri of mikið á eftir tímanum, og hann keypti því ýmislegt, sem var frekar við hans eigin smekk. En Lúðvík 16. vildi svo ekki sjá ýmislegt af þeim húsbún- aði, sem Lúðvík 15. hafði aflað sér, og fékk sér því nýja muni. Van der Kemp ákvað að leysa málið þannig, að láta hvert herbergi og hvern sal vera algerlega í þeim stíl, sem ríkti á ríkisstjórnarárum hvers af konungunum, jafnt í smáu sem stóru. Hann þurfti bara að ákveða, hvaða stíll ætti að ríkja í hverju herbergi og hverjum sal. Fé- iagar hans blöðuðu í ótal skjölum í Þjóðskjalasafninu, skjalasöfnum í Versalahöllinni og ýmsum öðrum Skrifborö Lúðvíks XV. stendur nú aftur á sínurn staö í vinnustofu lians í Versölum. skjölum, skrám og plöggum. Það mátti heita stórfurðulegt, að lýsing og verðskráning flestra af hinum meiri háttar húsgögnum, sem þessir þrír konungar höfðu keypt, var enn þá til. En það var erfiðara að ná tangar- haldi á húsgögnum þessum. Þau koma alltaf fram öðru hverju, eink- um á helztu uppboðum, en aðal- vandamálið í því efni er féskortur. Einn uppboðshaldari í París kemst svo að orði í þessu efni: „Húsgögn með Versaiastimplinum, þ.e. stafur- inn V tvisvar sinnum fyrir neðan kórónu, sem krýnd er lilju merki, eru eftirsóttust allra húsgagna á markaðinum.“ Á uppboði hjá hinu þekkta uppboðsfyrirtæki Sotheby's í Lundúnum árið 1964 vai' langsam- lega mikilvægasti sölugripurinn al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.