Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 75

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 75
DJARFASTI DÝRATEMJARI HEIMS 73 fékk áhuga á Gunther, og honuin var kennl að hjálpa til við hestasýningarnar og smám saman varð liann einn af fjölskyld- unni. 1953 dó Williams af afleiðingum slyss er liann varð fyrir, er hann datt af hestbaki eftir sýningu á „Rómveskri póstreið“. Gunther ungi tók þá við af honum í því atriði. Fáum árum síð- ar kvæntist liann dóttur Williams-lijónanna, Jeanetle, og bætti svo ættarnafni hennar við eigið nafn og var þar með orðin stjarna sýningarinnar. 1968 skildi Gunther við Jeanette til að geta kvænzt fyrirsætu frá Berlin. Báðar eru stúlkurnar ljóshærðar, og eru raunar svo líkar að fólk heldur þær vera tvíbura. Þær Sigrid Gehel-Willi- ams og Jeanette Gebel-Williams sýna nú báðar liliðstæð atriði með liestum sem Gunther þjálfar fyrir þær. Og Gunther segir, þar sem liann stendur við stjórnandapall sinn og bendir niður á þær: „Nú eru þær báðar hamingjusamar, en ég verð að ganga mjög varfærnislega á milli þeirra.“ Hringleikahús Ringling-hræðra, Barnum og Baileys, „stór- fenglegasta sýning í heimi“ keypti allan Williams-sirkusinn ár- ið 1968. Þessi viðskipti gerðu það að verkum, að liægt var að skipta „stórfenglegustu sýningu í heimi“ í tvennt og láta þessi hringleikahús fara um heiminn i tvennu lagi. Hvor hópurinn fýrir sig sýnir nú I. d. í 40 borgum Bandaríkjanna á liverju ári. Gehel-Williams er stjarnan í öðrum sýningaflokknum, hinum svokallaða „Rauða flokki". Það sem er Williams eflaust erfiðast í þessu starfi lians, er ekki sú staðreynd að stundum verður liann að sýna tvisvar eða þrisvar á dag, heldur hilt, að hann æfir sig daglega frá því klukkan 8.30 á morgnana og lil nóns. Hann her ekkert vopn á sér sjálfum sér lil varnar annað en písk sinn, sem liann notar mest til að rétta dýrunum kjöthita með. Hann heldur hirð sinni, 19 fílum, 40 hrossum og 11 tígrisdýrum önnum köfnum allan daginn með því að æfa gömul brögð og kenna þeim ný. Það erfiðasta i hverjum þætti er oft það sem áhorfendum virðist auðveldast. í þættinum með vogarstönginni, þá var það ekki erfiðast að fá Nellie til að skella fætimmi niður á annan enda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.