Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 84
82
ÚRVAL
út úr kúlugatinu á rörinu. Strax var hafizt handa við að dæla
leðju niður í lindina liðlega tveimur milljónum gallona af
leðju. Nú var líka „límt fyrir“ Blo.
„VIÐ HITTUM EKKI B4“
Borunin gekk liraðar fyrir sig og af meira öryggi en fjöl-
margir utanaðkomandi sérfræðingar höfðu þorað að vona. 7.
apríl hafði sérhver olíulind verið kæfð nema ein, B4 var Jiin
síðasta, og' ætlaði að verða erfið í skauli. Tvær tilraunir til að
liitta hana með bornum höfðu mistekizt. Loks, þegar menn
héldu að þeir liefðu liitt hana, sýndu mælitæki að „leðjan“ góða
flæddi elvki niður i lindina, heldur eftir einhverri aukarás og
fór alls ekki niður i þessa brennandi olíulind.
Beynt var að fóðra rásina innan með steypu, en það mis-
tólvst. Eitthvað nýlt varð að koma lil þarna, einhver varð að
talva nýja ákvörðun.
„Við hittum ekki B4,“ sagði borstjórinn Frank Leader, Shell-
manninum sem stjórnaði þessum slag við mengunina, „við vilj-
um núna kæfa eldinn á yfirJíorðinu með vatni og kæfa síðan
lindina. Það mun talca fjóra daga og að svo löngum tíma liðn-
um mun olían flæða út um allt. Getið þið liaft hömlur á henníi
ef við missum af henni?“
„Aðeins ef veðrið verður áfram gott,“ sagði Leader.
Til allrar liamingju var veðrið áfram kyrrt og á fjórða degi,
16. apríl, leit borstjórinn á armbandsúr sitt og bugsaði: „Þessu
er Iokið eftir 136 daga og 29 minútur.“ Nelson hringdi i eigin-
konu sína, Phyllis. „B l er kæfð,“ hyrjaði hann. Hún greip fram
í fyrir honum: „Bíddu andartak,“ sagði hún eftir að hafa beðið
eftir þessu símtali vikum saman, „mig langar að setja kampa-
vínsflösku í kælinn.“
Og það var sannarlega tilefni til að skála i kampavíni. Spreng-
ingin á borpalli B kostaði fjóra menn lífið, 5,2 milljón dollara
borpall, 29 milljónir dollara kostaði slagurinn við eldinn og
nokkrar milljónir er víst hægt að reikna brenndu oliuna og
gasið á. Stærsti oliueldur á hafi úti i sögu iðnaðarins var loks
sigraður.