Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 52

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 52
50 ÚRVAL, Þó að enginrt hafi Lil þessa dags fundið svar við því, hvers vegna svo mörg skip og flugvélar hafa horfið á þessu svæði, er ekki óhugsgndi, að skýringin á því komi innan tiðar. Þríhyrningur dauðans ***** hafinu 1* * * J* * '1 A\ \j/ Sl.\ Á ***** gerast margir harmleikir, en engir jafn torskildir og voða- viðburðirnir á „þrí- hyrningi dauðans" — en það er svæði á At- lantshafinu sem takmarkast af eynni Bermuda (stundum kölluð orlofs- paradís), Puerto Rico og Plorida- skaga. Á þessu svæði hafa 2000 manns farizt á 25 árum með skipum og flugvélum, án þess að nokkur vitneskja hafi fengizt um hvernig slysin hafi að borið. Ekki eitt ein- asta lík hefir fundizt, ekki ein flís úr skipsflaki, ekki vottur af olíu- brák á sjónum, sem gæti gefið bend- ingu hvar slys hafi átt sér stað. Bandarískir, kanadískir og brezk- ir vísindamenn hafa í meira en fimm ár reynt að leysa gátuna en árang- urslaust. Yfir 100 ár hefir þessi hluti At- lantshafsins geymt sitt leyndarmál og nútíma vísindalegar rannsóknir ekki megnað að lyfta hulunni. Haf- straumar hafa verið mældir og dýpi sjávar, rannsóknir á hugsanlegum segultruflunum framkvæmdar, og veðurathuganir um tugi ára, en hafa ekki gefið annað svar en að langflest slysin hafi átt sér stað í góðu veðri. Ekki hafa þessar rannsóknir heldur leitt í Ijós að neðansjávar land- skjálftar hafi átt sér stað, og grynn- ingar, sem geta verið hættulegar í vondum veðrum, hafa heldur ekki fundizt. Vísindamönnum hefir ekki tekizt að finna neitt sem geti gefið eðlilega skýringu á því, hvernig skipin og flugvélarnar hafa farizt án þess að nokkurra minnstu vegsum- merkja hafi orðið vart. LEYNDARDOMSFULLT HVARF AMERÍSKRA FLUGVÉLA Árið 1918 hvarf ameríska skipið ,,Cyclop“ á Þríhyrningi dauðans eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.