Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 61

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 61
HIN HEILAGA PÍLAGRÍMSFERÐ TIL MEKKA 59 trúarmenn frá næstuin 100 löndum streymdu til landsins og eyddu um 50 milljónum dollara, meðan á dvöl þeirra stóð í landinu. Illuti þess fjár rennur til hinna frægu „mutawifs", þ. e. leiðsögumanna í Mekka. Þeir skipta nokkrum hundruðum og hafa opinbert leyfi til slíkra starfa. Fyrir nokkurra dollara greiðslu taka þeir á móti pílagrímnum við komu hans til lands- ins, sjá um ölI formsatriði viðvíkjandi vegabréfi, sjá um flutn- ing lil Mekka og leiðbeina lionum viðvíkjandi liinum ýmsu sið- um og formsatriðuin, sem tengd eru hinni miklu trúarhátíð, og fvlgja honuin þar jafnvel stað úr stað. Og síðan aðstoða þeir hann við að komast hurt úr landinu. An þessara viðfrægu leiðsögumanna yrðu útlendingarnir frá íran eða Indónesíu eins og villuráfandi sauðir i allri ringulreið- inni, sem ríkir um þetta leyti í Jiddah, á leiðinni til Mekka og í Mekka sjálfri. Þeir yrðu alveg glataðir. íbúafjöldi Mekka er um 250.000 manns, en þegar straumur pílagrímanna til borgarinnar er sem mestur, bætast um 400.000 aðrir Saudi-Arabíumenn í höpinn ásamt næstum eins stórum hóp eftirvæntingarfullra út- lendinga. Pílagrímarnir streyma til borgarinnar i leigubílum, vörubilum og langferðabílum nætur sem daga til þess að vera viðstaddir hátiðahöldin. (Múhameðstrúarmönnum einum er leyfilegt að taka þátt i trúarhátíð þessari, og það hefur komið fyrir ol'tar en einu sinni, að „villutrúarmenn“, sem fundizt hafa i þessum mesta helgidómi Islams, hafi verið drepnir). Áðúr en pílagrímarnir koma til Mekka, hafa þeir farið ná- kvæmlega eftir trúarlegum reglum og fyrirskipunum, sem snerta nauðsynlegan undirhúning þátttöku í hinni helgu athöfn. Nefn- ast iðkanir þær „ihram“. Þeir hafa klæðzt einföldum, hvítum búningi, tveim klæðislengjum, sem þeir vefja um líkamann og skilja þá eftir aðra öxlina nakta. Þessi einfaldi búningur þurrk- ar hurt niuninn á læsum og ólæsum, ríkum og fátækum. Hinn hviti litur táknar hreinleika. Pílagrímurinn má nú ekki baða sig, má ekki nota ilmvatn, má ekki veiða dýr, má ekki rífa jurtir upp með rótum og má ekki hafa kynmök. Hann byrjar hænasönginn, sem liann heldur svo áfram með með vissu milli-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.