Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 3

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 3
FORSPJALL „VETURINN 1908 veiktist Elías alvarlega aj barnaveiki, og sam- kvæmt lœknisráði seldi hann bú- garðinn. Þeim Walt og Roy var fal- ið að útbúa auglýsingaskilti, þar sem auglýst var uppboð á búgarðin- um og festu þeir skilti upp á áber- andi stöðum. Walt gerði sér góða grein fyrir því, hvað auglýsingar þessar táknuðu, þótt ungur væri. Honum var Ijóst, að hann yrði að yfirgefa búgarðinn, akrana og hag- ana og síðast en ekki sízt leikfélaga sína — dýrin. Hann fór að gráta. Og Roy gat alls ekki huggað hann, hvernig sem hann reyndi. Uppboðið var háldið viku síðar. Það var á laugardagsmorgni og kalt í veðri. Þegar þeir Walt og Roy voru á gangi eftir Aðalstrœti í bœn- um Marceline skömmu síðar, sem var nœsti bœr við búgarðinn, heyrðu þeir ákaft hnegg. Þeir voru ósköp daprir í bragði. Og þarna stóð einn af uppáhaldsfolunum hans Walts bundinn við kerru. Bóndi einn í nágrenninu hafði keypt hann. Og Walt þaut af stað til folans, áður en Roy tókst að halda aftur af honum. Walt faðmaði folann að sér og út- hellti heitum tárum yfir faxið á honum. Þaö var sem hjurta hans vœri að bresta. Roy hvatti hann til að koma burt, en Walt anzaði því engu. „Komdu, Walt,“ sagði Roy ... „Þú gleymir þessu bráðumÞ ÞETTA ER OFURLÍTIÐ brot úr bókinni í þessu hefti, en hún fjallar um líf og starf Walt Disneys. Dis- ney gleymdi aldrei ofangreindu at- viki. Hluti bernsku hans var horfinn með öllu, dáinn og grafinn. Hann átti eftir að eyða allri ævi sinni í að endurskapa þennan bernsku- draum sinn og unaðsdagana, þegar hann átti heima á búgarðinum í Mis- sourifylki. ÞAÐ ER SANNARLEGA óhætt að mœla með bókinni að þessu sinni. Disney hefur haft áhrif á hugi barna um allan heim síðustu áratugina. Ævintýramyndir hans um Mjall- hvít, Gosa og Oskubusku, svo að fá- ein dœmi séu nefnd, eru fyrir löngu orðin sígild verk, sem hver ný kyn- / —------------------------------------------------------------------------ *]-] Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilmir hf„ Skipholti 33, Reykjavík, pósthólf 533, sími 35320. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Afgreiðsla: Blaðadreif- ing, Skipholti 33, sími 36720. Verð árgangs krónur 600,00. I lausasölu krónur 60,00 heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf Myndamót: Rafgraf hf. V_______________________________________________:__________________________
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.