Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 45

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 45
VERSALIR ENDURBORNIR 43 eru nú sá staður, sem dregur einna helzt að sér skemmtiferðamenn i Frakklandi. Niðurlægingartími Versala hófst, þegar múgurinn réðst inn í hina miklu höll þann 5. október árið 1789. Lúðvík 16. flúði til Parísar og bað þar varnarmálaráðherra sinn ár- angurslaust um að „bjarga vesalings Versölum fyrir mig“, eins og hann orðaði það. Múgurinn skemmdi að vísu Ver- salahöllina mjög lítið, en brátt huldi þykkt ryklag allan hinn skrautlega húsbúnað. Og þegar ríkisstjórn lýð- veldisins gerði sér grein fyrir því, að ríkið var nú orðið gjaldþrota, fannst henni það liggja beinast fyrir að leysa málið með því að selja dýr- gripi hallarinnar hverjum þeim, sem borga vildi vel fyrir þá. Því hófst stórfenglegasta uppboð veraldarinn- ar í ágúst árið 1793. Og næstu 350 dagana voru yfir 16.000 munir og gripið seldir, allt frá einkakaffi- birgðum hins hálshöggna konungs til ómetanlegs búnaðar í búnings- herbergi Marie Antoinette drottn- ingar. George 3. Englandskonungur sendi sendiboða til uppboðsins, og í dag er nóg af Versalahúsgögnum í Buckinhamhöll til þess að fylla heila tylft herbergja. Næstu hálfa aðra öldina sneri sagan næstum algerlega baki i hina rúnu höll. Hún skipti ekki máli lengur. Napoleon datt í hug að rífa hana, en samt hætti hann að lokum við það og tók þess í stað til að lag- færa Stóru-Trianonhöllina og búa hana dýrlegum húsbúnaði að nýju. Þessi höll, sem er úr bleikum marm- ara, er um IV2 mílu frá sjálfri Ver- salahöllinni. f Stóru-Trianonhöll- inni eru 70 herbergi. Þrátt fyrir þá staðreynd, að friðarsamningarnir, sem bundu endi á fyrri heimsstyrj- öldina, voru undirritaðir í Versala- höllinni, þá var hún komin í slíka niðurníðslu á þriðja áratug þessarar aldar, að allt blýþak hennar, sem er samtals 27 ekrur, var að því kom- ið að hrynja. Árið 1953 ákvað hinn hugmynda- ríki listamálaráðherra Frakklands, André Cornu, að hefja endurreisn Þannia var umhorfs í svefnherbergi Navóleons fyrsta. Herbergiö var gert uvv árið 1966.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.