Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 17

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 17
STEFNUYFIRLÝSING KVENRÉTTINDAKONU 15 beztu sætin í vögnum og sleðum og að þær fái að velja um það, livorum megin í rúminu þær liggi“. Síðan kom þessi athuga- semd: „Sé um nokkurt ójafnræði eða kúgun að ræða í máli þessu, þá eru það karlmennirnir, sem eru fórnardýrin.“ Og þegar komið var fram á árið 1915, g'at jafnvel að líta slíka rit- stjórnargrein í New York Times: „Veiting kosningaréttar kon- um til handa er í algerri andstöðu við eðlislægar tilhneigingar, sein standa djúpum rótum í skipan náttúrunnar. Slíkt er gagn- stætt mannlegri rökvisi, í algerri andstöðu við þær kenningar, sem reynslan hefur veitt oss, og við aðvaranir þær, sem almenn skynsemi veitir oss.“ Núverandi kvenréttindahreyfing, sem hófst ekki fyrr en kon- ur höfðu fengið kosningarétt eða fyrir um 50 árum, á ýmsar þær orsakir, sem verið hafa henni hvatning. Sívaxandi fjöldi kvenna hefur ldotið menntun, og þær hafa svo komizt að því, að greindarvísitala þeirra var þýðingarminni en vélritunarhrað- inn. Up])liaf og vöxtur mannréttindahreyfingarinnar studdi og styrkti einnig hugmyndina um jöfn tækifæri karla og kvenna. Lögð var áherzla á það, að ekki skyldi aðgreina störf þannig, að sum væru eingöngu álitin vera fyrir karla en önnur fyrir konur einar. Loks gerðu konur sér grein fyrir því, að það var mögulegt fyrir þær að knýja fram hreytingu á stöðu sinni inn- an stjórnmálakerfisins með því að vinna að því, að lög yrðu samþykkt um barnavernd, barnaheimili og sömu tækifæri til starfa og að önnur lög' yrðu numin úr gildi, sem takmörkuðu rétt kvenna til getnaðarvarna og fóstureyðinga. Það ríkir mikil bjartsýni innan kvenréttindahreyfingarinnar. Við konurnar vitum, að við erum aðiljar að sérstaklega mikil- fenglegri sögu hugrakkra kvenna, einn hlekkur í þeirri keðju. Við vitum, að við munum að lokum vinna sigur og fá fullt jafn- rétti við karlmenn. Við vitum, og sívaxandi fjöldi kvenna er að komast á sömu skoðun, að það er ekki „karlmannlegt" að vera einarður, ákveðinn og sjálfstæður, heldur mannlegt, og að hver mannleg vera þarfnast þess að njóta ánægjunnar af því að af- reka eitthvað. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.