Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 16

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 16
14 ÚRVAL og sögui' fara af. En barátta kvenna gegn slíkum yfirráðum hefur einnig verið staðreynd frá alda öðli. Árið 215 f. Kr. börð- ust konur í Róm með góðum árangri gegn lögum um, að þær mættu ekki eiga nema mjög takmarkað magn af gulli og að þær mættu ekki aka um í vögnum innan mílu vegar frá Róm. í rúst- uuf Pompeji getur að líta vigorð á veggjuuum, þar sem hvatt er til að kjósa konur í stjórn borgarinnar. Árið 1847 skrifaði Cliar- lotte Bronté i skáldsögu sinni, Jane Eyre, að konur þyrftu að fá sama tækifæri og karlar til þess að nota heila sinn og að það ætti ekki að meina þeim að starfa að öðrum hugðarefnum en búðingagerð og sokkaprjóni. Og þannig befur þetla gengið til um alda raðir. Kvenréttindahreyfingunni í Ameríku var ekki vel tekið í fyrstu, heldur með háði og auðmýkingum. Bandarískar kven- réttindakonur höfðu ferðazt til Englands til þess að sitja ráð- stefnu gegn þrælahaldi, sem haldin var í Lundúnum árið 1840. En þar var þeim meinað um þátttökurétt, vegna þess að þær voru konur. Átla árum siðar gengust þær Lucretia Mott og Eliza- beth Cady Stanton fyrir kvennaþinginu í Seneea Falls, og þar var gefin út yfirlýsing, sniðin eftir Sjálfstæðisyfirlýsingunni, og í henni var krafizt jafnræðis karla og kvenna, hvað snerti at- vinnu og menntun, kosningarétt og eignarrétt, einnig afnám ým- issa viðja, sem konur voru enn í, og afnáms yfirráða karlmanna yfir kirkjunni. Einnig bættu konurnar á jiinginu því við í yfir- lýsingu sinni, að þær byggjust við því, að kröfur þeirra yrðu mistúlkaðar og hafðar að háði og spotti. Árin, sem á eftir fylgdu, sönnuðu, að þær höfðu rétt fyrir sér. í ritstjórnargrein einni í New York Herald stóð þetta: „Hverjar eru þessar konur? Hvað vilja þær?“ (Hljómar þetta kunnug- lega?). Síðan var kvenréttindakonum lýst sem „piparmeyjum, sem hafi aldrei haft neina persónutöfra til að bera.“ Þegar Sus- an B. Anthony lagði fram bænarskjal á löggjafarþingi New Yorkfylkis árið 1856, þar sem farið var fram á, að konum yrði veittur kosningaréttur, vísaði laganefnd fylkisþingsins lienni frá með þeirri lítilsvirðandi athugasemd, að „konurnar Iiafi alltaf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.