Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 24

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 24
22 ÚRVAL Orrustan um Moskvu m þessar mundir eru 30 ár liðin frá sigri so- vézka hersins i orrust- unni um Moskvu. Orr- ustan við Moskvu skip- ar sérstöðu meðal meiriháttar viðureigna heimsstyrj - aldarinnar síðari: Það var einmitt hér að her Hitlers, sem hafði farið sigurför um Evrópu beið sinn fyrsta meiriháttar ósigur. Stjórnendur Þriðja ríkisins vissu, að ekki var hægt að vinna úrslitasigur yfir Sovétríkjunum nema með því að ná Moskvu, sem hafði afar mikla pólitíska þýðingu. Eyöilögö Pí/zk flutningatæki við Kaluga. ÁÆTLUNIN „STORMSVEIPUR” Taka Moskvu var talin mjög þýð- ingarmikil í hernaðaráætlun Hitlers. Stjórnendur Þriðja ríkisins vissu að ekki var hægt að vinna úrslitasigur yfir Sovétríkjunum nema að ná Moskvu, sem hafði afar mikla póli- tíska þýðingu sem skipulagsmiðstöð og tákn í baráttunni við fasismann, sem og mikla efnahagslega þýðingu. Þá hafði Moskva og mikla beina hernaðarlega þýðingu, þar eð tíu þýðingarmiklar j árnbrautarlínur skárust í borginni. Orrustan hófst við mjög óhag- stæðar aðstæður fyrir sovézka her- inn, Rauði herinn hafði orðið að berjast við ofurefli þá rúma þrjá mánuði sem liðnir voru síðan inn- rásin hófst. Bandalagið gegn Hitler var rétt að fæðast, andspyrnuhreyf- ingin í Evrópu var enn ekki öflug, aðrar vígstöðvar voru ekki til, og því gátu fasistar beint öllu afli hern- aðar- og efnahagslegu gegn Sovét- ríkjunum. Haustið 1941 höfðu sovézkir her- ir neyðzt til að hörfa til Leningrad, láta af hendi Smolensk og Kief, höf- uðborg Úkraníu. Þrátt fyrir mikið mannfall béldu herir Hitlers áfram
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.