Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 40
38 ÚRVAL
sjóinn An þess að fara í köfunarbúningana, og köfuðu niður á
65 feta dýpi.
Kvalirnar, sem Uli leið, hurfu strax og' hann komst niður á
þelta dýpi, þar sem köfnunarefnið gal leystst upp á ný í bióði
hans. Þeir notuðu 18 mínútur til þess að fara upp á yfirborðið,
og síðan klöngruðust þeir upp í bátinn. Uli var að vísu kalt, en
að öðru leyti leið honum vel. En þegar þeir koniu í land, voru
fótleggir lians orðnir stirðir, og hann hafði náladofa í þeim,
eins og þeir liefðu alveg dofnað upp. Þessi tilfinning er kölluð
„kafaraflær“, og er hún óyggjandi aðvörun um, að afþrýsting-
urinn liafi verið of hraður. Werner skýrði Tonino frá þessum
einkennum, og hann sagði bara: „Við förum út aftur.“
í þetta skipti notuðu þeir 31 mínútu til þess að fara upp á
yfirborðið, miklu lengri tíma en venjulega þarf til slíks. Enn
liurfu sjúkdómseinkennin, og Ula leið nú vel, þó að hann væri
að vísu mjög þreyttur. En rétt eftir að hann var kominn heim i
tjaldbúðirnar, fann liann aftur til þessara stingja og doða, og
honum versnaði óðum. Félagar Ula gerðu sér grein fyrir því, að
eina vonin um að bjarga vini þeirra var sú, að það tækist að
koma lionum í afþrýstingsklefann í Cagliari, böfuðborg Sardi-
níu, en borg sú var i 70 mílna fjarlægð.
Fréttir berast lygilega fljótt á smáeyjunni San Pietro, og nú
iiafði hópur manna þegar safnazt saman þar. Carlo Biggio,
bæjarstjóri í Carloforte, lielzta hafnarbæ eyjarinnar, og Matteo
Malgioglio, lögreglustjóri hins 6 manna lögregluliðs eyjarinnar,
voru líka komnir á vettvang. Ilringt var lil itölsku flotastöðv-
arinnar í Maddalena á norðurenda Sardiníu. Elotalæknir þar
gaf þessa fyrirskipun: „Setjið manninn aftur í sjóinn og lialdið
bonuni þar, þangað til liægt er að fljúga með hann lil afþrýst-
ingsklefa. En möguleikar hans eru, hreinskilnislega sagt, ekki
miklir. Jafnvel þótt ykkur takizt að fljúga með hann yfir til
meginlandsins lil meðhöndlunar þar, þá mun hinn lági loft-
þrýstingur i lóftinu á leiðinni fljótlega ríða honum að fullu.“
Líkurnar gegn því, að Ulrich Neuffer héldi lífi, voru vissu-
lega miklar. Það var engin flugbraut á San Pietro, sem var mjög