Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 59
HIN HEILAGA PÍLAGRÍMSFERÐ TIL MEKKA
57
IIiiui geysilegi
manngrúi
safnast saman
á sléttunni við
rætur Ararats-
f jallsins. Þar
stara allir upp
til tindsins, þar
sem Múhameð
hélt sína loka-
ræðu fgrir
13 öldum.
Kenningarnar um, að ])að sc aðeins lil einn Guð, Allah, og
Múhameð sé spámaður hans, fylgja múliameðstrúarmönnum frá
vöggu til grafar sem heilagur sannleikur. Þeim er livíslað í eyra
liins nýborna barns, og þær eru endurteknar við dánarbeð öld-
ungsins. Hin stöðuga endurtekning þeirra er ein af hinum „Fimin
súlum Islams“, sem skyldur hvers múahmeðstrúarmanns snú-
ast um, ásamt hænum, ölmusugjöfum og föstu milli sólarupp-
komu og sólarlags á Ramadantímabilinu, þ. e. níunda mánuði
tímatals múhameðstrúarmanna. í síðasta lagi verður hver mú
hameðstrúarmaður að fara einu sinni á ævinni í pílagrímsferð
til Mekka, hafi hann efni á því, en ferð sú nefnist „hadj“.
ÞAR ÆGIR ÖLLU SAMAN
Þessi pílagrímsferð hefur verið kölluð litríkasta safnaðar-
skemmtiferð í heimi. Stöðugur straumur ungra og gamalla píla-
gríma er alltaf á leiðinni til Mekka, fötgangandi, á hestbaki, á
úlföldum og í langferðabílum, veifandi fánum og syngjandi
bænir. Margii- hinna rosknu slaldi'a við til þess að hvíla sig eða
deyja (en dauðdagi í slíkri pílagrímsferð er sagður tryggja að-