Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 93

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 93
90 ÚRVAL ar gamli maðurinn hrósaði teikn- ingum hans hástöfum .„Mig langar til þess að biðja þig um að gera svo- lítið fyrir mig,“ sagði Sherwood. „Sittu kyrr hérna á tröppunum svo- litla stund og teiknaðu mynd af Ruppert." „Hendurnar á mér skulfu,“ sagði Walt mörgum árum síðar. „Ég þráði það svo heitt, að þetta yrði lang- bezta myndin mín.“ um, ætlaði hann ekki að geta sofn- að. Hann var í geysilegu uppnámi. Veturinn 1908 veiktist Elías al- varlega af barnaveiki, og samkvæmt læknisráði seldi hann búgarðinn. Þeim Walt og Roy var falið að út- búa auglýsingaskilti, þar sem aug- lýst var uppboð á búgarðinum, og festa þau skilti upp á áberandi stöðum. Walt gerði sér góða grein fyrir því, hvað auglýsingar þessar Þegar myndinni var lokið, tók læknirinn hana og hélt henni arms- lengd frá sér og virti hana vand- lega fyrir sér. „Walter," sagði hann, „þetta er svo góð mynd, að ég ætla að láta ramma hana inn og hengja hana upp á vegg í lækningastofunni minni." Og það vakti jafnvel enn meiri furðu Disneys, að hann greiddi honum 5 cent fyrir teikninguna. Þegar Walt var genginn til náða um kvöldið í stóra járnrúminu, sem hann svaf í ásamt Roy, bróður sín- táknuðu, þótt ungur væri. Hann gerði sér grein fyrir því, að hann yrði nú að yfirgefa búgarðinn, akr- ana og hagana og þá Kalla og Magra. Hann fór að gráta. Og Roy gat alls ekki huggað hann, hvernig sem hann reyndi. Uppboðið var haldið viku síðar. Það var á laugardagsmorgni og kalt í veðri. Þegar þeir Walt og Roy voru á labbi eftir Aðalstræti í bænum Marceline skömmu síðar, sem var WALT DISNEY 91 næsti bær við búgarðinn, heyrðu þeir ákaft hnegg. Þeir voru ósköp daprir í bragði. Og þarna stóð einn af uppáhaldsfolunum hans Walts bundinn við kerru. Bóndi einn í nágrenninu hafði keypt hann. Og Walt þaut af stað til folans, áður en Roy tókst að halda aftur af hon- um. Walt faðmaði folann að sér og úthellti heitum tárum yfir faxið á honum. Það var sem hjarta hans „ÉG VIL VERÐA LISTAMAÐUR" Elías Disney fluttist nú til Kans- as City og keypti þar dreifingar- réttindi fyrir dagblað. Þeir Roy og Walt hjálpuðu til þess að bera út blöðin. Þeir urðu að vinna 5Vz klukkustund á morgnana, áður en þeir fóru í skólann, og 2 klukku- stundir eftir að þeir komu heim úr skólanum síðdegis. En samt voru enn ekki til neinir peningar á heimilinu væri að bresta. Roy hvatti hann til þess að koma burt, en Walt anzaði því engu. „Komdu, Walt,“ sagði Roy ... „Þú gleymir þessu bráðum.“ En Walt Disney gleymdi þessu aldrei nokkurn tíma. Hluti bernsku hans var horfinn, dáinn og grafinn, og hann átti eftir að eyða allri ævi sinni í að endurskapa þennan bernskudraum sinn og unaðsdagana, sem hann átti heima á búgarðinum í Missourifylki. til þess að kaupa leikföng fyrir, því að Elías greiddi þeim Walt og Roy ekki grænan eyri, þótt hann borg- aði öðrum útburðardrengjum kaup. „Nú, ég fæði ykkur og klæði,“ sagði hann við syni sína. Og það þýddi ekkert að ræða það mál framar. Elías Disney var ósveigjanlegur. Walt varð ófrelsi þetta mikil kvöl. Bezti vinur hans, Walt Pfeiffer að nafni, sem bjó í næsta húsi, fór stundum með hann á kabaretsýn- ingar í Orpheumleikhúsinu þar í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.