Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 26

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 26
24 ÚRVAL með stuðningi alþýðu manna í Moskvu og Moskvuhéraði, já og sovétþjóðarinnar allrar. En þá hafði óvinunum tekizt að rjúfa víglínuna og umkringja hluta sovézka hersins. Göbbels básúnaði að Moskva mundi falla á næstunni. En harðfylgi so- vézka hersins, skipulagsstarf- flokks- ins og herstjórnarlist yfirberstjórn- arinnar sáu til þess, að af því varð ekki. Sovétmenn stóðust raunina þrátt fyrir miklar fórnir. Þýzku her- irnir í ,,Zantr“ voru neyddir til að stöðva sókn sína. Sovézka herstjórnin notaði tím- ann til að efla herinn á vesturvíg- stöðvunum og svo varnarmannvirki Her Hitlers bjó sig undir nýja sókn til Moskvu. Fyrra helming nóvem- bermánaðar dró óvinurinn saman tvo öfluga sóknarheri, sem 15.—16. nóv. hófu sókn sem miðaði að því að umkringja Moskvu frá norðri og suðri. Enn hófust blóðugir bardagar. Herir Rússa börðust af fádæma hetjuskap undir hinu fleyga vígorði „Rússland er mikið, en hvergi má hörfa, því að baki okkar er Moskva.“ Allan nóvember var barizt af hörku og um mánaðamót tókst óvinunum að sækja nokkuð fram fyrir norð- vestan og suðaustan borgina. Lengra komust fasistar ekki. Með öflugum gagnáhlaupum var sóknin stöðvuð fyrir fullt og allt. Herirnir í ,,Zentr“ höfðu beðið það afhroð að þeir urðu að taka tillit til raunverulegra möguleika sinna og því stöðva sókn- ina í byrjun desember. Þar með var iokið erfiðasta þættinum, varnar- þættinum, í orrustunni um Moskvu. „BARBAROSSA“ ÁÆTLUNIN HRYNUR Þar með hafði leifturstríðsáætlun Hitlers, ,,Barbarossa“, verið hnekkt. Sovézki herinn fékk skilyrði til gagnsóknar, sem beindist að því að herirnir á Vesturvígstöðvunum skyldu í samvinnu við næstu heri vinna bug á sóknarörmum andstæð- ingsins, þeim er áttu að umkringja Moskvu. Yfir þessum vígstöðvum voru þeir hershöfðingjarnir Georgi Zjúkof, Ivan Konéf og Semjon Tímó- sjenko marskálkur. Gagnsókn sovézku herjanna hófst 5.—6. desember og lauk í janúar 1942. Þetta var fyrsta þýðingar- mikla sóknaraðgerð Rauða hersins í stríðinu — leiddi hún til þess að framsveitir óvinarins urðu að hopa um allt að 350 km frá stöðu sinni 5. desember 1941. ÞÝÐING SIGURSINS VIÐ MOSKVU Sigur Rauða hersins við Moskvu hafði gífurlega þýðingu fyrir ástand- ið á öðrum vígstöðvum. Andspyrnu- hreyfingin í hernumdu löndunum efldist. Vestrænir herfræðingar og stjórn- málamenn hafa síðar skrifað um að sigurinn við Moskvu skipti sköpum í stríðinu. Churchill segir í yfirliti um aðstæður á vígstöðvunum í des- ember 1941: „Nú skipti það mestu um framvindu stríðsins, að áform- um Hitlers hefur verið hnekkt í Rússlandi“. Franski hershöfðinginn Chassin skrifar: „Árinu 1941, þegar þýzku forræði átti að koma á. í Evrópu, lauk með herfilegum ósigri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.