Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 56

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 56
54 ÚRVAL Stöðugur straumur ungra og gamalla pilagríma er alltaf ú leiðinni til Mekka, fótgangandi, á hestbald, á úlföldum og í langferðabifreiðum. Hin heilaga pílagrímsferð til Mekka ÚRDRÁTTUR ÚR CHRISTIAN HERALD EFTIR EDWARD HUGES 'i'M'.íK.'K* a ilah illá Allah!" („ÞaS er eneinn Guð nema Allali!“). vh| lvK*- Orðin bergmáluðu frá grýttum hæðunum í febrúar- T* L T nuinu^' síðastliðnum og hreiddust yfir hina heitu >YA____IvK ■ eyðimörk Saudi-Arabíu, þegar milljón manns í hvít- TTTTT i m kyrtlum heiðraði guð sinn hástöfum. Menn þess- ir voru að taka þátt í mestu trúarhátíð heimsins, pílagrímsferð- inni til Mekku, hins tielgasta helgidóms inúhameðstrúarinnar. Engum stað á jarðríki er veitt eins mikil athygli árið út og ár- ið inn eins og Mekka, þessari dreifðu borg í eyðimerkursandin- um. Fimm sinnum á tiverjum degi, við dögun, á liádegi, um mitt siðdegið, við sólarlag og í næturhyrjun, snúa múhameðstrúar- menn um gervallan heim sér í áttina til Mekka til þess að hiðja hænir sínar. Og á hverjum degi ársins eru einliverjir af hinum 500 milljón múliameðstrúarmanna (um 14% af mannkyninu) einhvers staðar í heiminum að leggja upp í pílagrímsferð til Mekka og mæla þá af munni fram samkvæmt venju, er þeir leggja af stað: „0, Guð, þú erl félagi minn í þessari ferð, og þú ert sá, sem mun ekki yfirgefa fólk mitt.“ í Djakarta sliga roskin indónesisk lijón upp i fornfálegan langferðabil. Þetta er uppliafið á þriggja mánaða löngu ferða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.