Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 56
54
ÚRVAL
Stöðugur straumur ungra og gamalla pilagríma er alltaf ú
leiðinni til Mekka, fótgangandi, á hestbald,
á úlföldum og í langferðabifreiðum.
Hin heilaga
pílagrímsferð til Mekka
ÚRDRÁTTUR ÚR CHRISTIAN HERALD EFTIR EDWARD HUGES
'i'M'.íK.'K* a ilah illá Allah!" („ÞaS er eneinn Guð nema Allali!“).
vh| lvK*- Orðin bergmáluðu frá grýttum hæðunum í febrúar-
T* L T nuinu^' síðastliðnum og hreiddust yfir hina heitu
>YA____IvK ■ eyðimörk Saudi-Arabíu, þegar milljón manns í hvít-
TTTTT i m kyrtlum heiðraði guð sinn hástöfum. Menn þess-
ir voru að taka þátt í mestu trúarhátíð heimsins, pílagrímsferð-
inni til Mekku, hins tielgasta helgidóms inúhameðstrúarinnar.
Engum stað á jarðríki er veitt eins mikil athygli árið út og ár-
ið inn eins og Mekka, þessari dreifðu borg í eyðimerkursandin-
um. Fimm sinnum á tiverjum degi, við dögun, á liádegi, um mitt
siðdegið, við sólarlag og í næturhyrjun, snúa múhameðstrúar-
menn um gervallan heim sér í áttina til Mekka til þess að hiðja
hænir sínar. Og á hverjum degi ársins eru einliverjir af hinum
500 milljón múliameðstrúarmanna (um 14% af mannkyninu)
einhvers staðar í heiminum að leggja upp í pílagrímsferð til
Mekka og mæla þá af munni fram samkvæmt venju, er þeir
leggja af stað: „0, Guð, þú erl félagi minn í þessari ferð, og þú
ert sá, sem mun ekki yfirgefa fólk mitt.“
í Djakarta sliga roskin indónesisk lijón upp i fornfálegan
langferðabil. Þetta er uppliafið á þriggja mánaða löngu ferða-