Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 35

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 35
HINRIK 8. OG ANNA BOLEYN 33 ur drottningartitilinn. En Anna, í sínum nýfengna drottningarhroka og óþolinmæði, hélt áfram að nauða á því við Hinrik að Katrín væri þeim báðum til sífelldrar skapraun- ar. Hún var grunuð um að vera því ekki frábitin að nota eitur. Katrín veiktist. Er hún fann dauða sinn nálgast, ritaði hún Hinrik bréf, þar sem hún ávarpaði hann: ,,Minn ástkæri herra, konungur og eiginmaður." Það var í rauninni erfðaskrá, því að ensk eig- inkona hafði engan rétt til að ráð- stafa sinni eigin eign, og Katrín leit að sjálfsögðu á sig sem eigin- konu. Hún sagði Hinrik, að hún fyrirgæfi honum, og bað hann að sjá fyrir Maríu dóttur þeirra, eina barninu, sem var á lífi. Enn fremur bað hún Hinrik að sjá fyrir þernum sínum— það er ekki svo mikið, sagði hún, því að þær eru aðeins þrjár. Og svo dó hún. Það hefur aldrei sannazt, hvort hún dó náttúrlegum dauða eða af hægfara eitrun. En dauði hennar, svo mjög sem hans hafði verið óskað, varð Önnu samt að engu leyti til gleði. Hinrik bar enga sorg eftir Katrínu, enda hélt hann því fram, að hún hefði aldrei verið eiginkona sín, og Anna og hann fóru á dansleik í Ijósgulum klæðum. En skömmu síðar fækkaði þeim stundum meir og meir sem Anna sá hann. Hann var aftur far- inn að litast um meðal hirðkvenn- anna, og hann var farinn að gefa Jane Seymour gjafir, ungri og prúðri stúlku, af góðum ættum, með fáeina dropa af konunglegu blóð í æðum. Stærsta von Önnu var ennþá sú, að fæða Hinriki son og hún var fagn- andi er hún var aftur að því kom- in að eignast barn. Það var árið 1536, á þriðja ári eftir giftingu þeirra. Daginn fyrir giftingardaginn, hinn 25. janúar voru Önnu borin þau tíðindi á ruddalegan hátt, að Hinrik hefði fallið af hestbaki svo hastar- lega, að þeir, sem horfðu á slysið, óttuðust að hann hefði beðið bana. Af völdum lostsins, sem Anna hlaut, fæddi hún fimm dögum siðar annað barn sitt — son, andvana. Hinrik náði aftur fullri heilsu, en hann hafði misst allan áhuga á Önnu Boleyn. Það voru óvinir Önnu við hirðina, sem að lokum komu henni fyrir kattarnef. Maður að nafni Mark Smeaton var lokkaður í miðdegis- verðarboð á heimili ráðgjafans, Thomasar Cromwells, og þar var hann pindur til sagna, unz hann játaði að hafa verið elskhugi Önnu Boleyn, og þegið gjafir af henni. Cromwell sendi boðbera til Hin- riks með fregnina. Næsti dagur var 1 .maí, og Hinrik var ásamt Önnu á leikvanginum hjá Greenwich og horfði á burtreið- ár. Á meðai þeirra, sem tóku þátt í burtreiðunum var maður af nafni Norris. Hinrik hafði fengið orðsend- ingu Cromwells, en sat þögull við hlið konu sinnar og gaf henni gætur. Hann veitti því athygli, að það var einkum Norris, sem hún brosti við á leikvanginum. Á leiðinni heim rauk Hinrik upp. Hann bar það upp á Önnu að hún fremdi hjónabandsbrot með Norris. Hann lét taka Norris fastan. Upp frá því gekk málið hröðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.