Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 51

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 51
ÞAK HEIMSINS RÍS ENN HÆRRA 49 kannski enn kunnari en Abramof, enda stærri, og talið er að hann hafi að geyma allt að þúsund ára gaml- an klaka. Það er jarðfræðingur frá Uzbekistan, V.A. Litosh að nafni, sem þetta hefur reiknað út. En nú er Fedtsjenko-jökullinn á undanhaldi og reyndar hafa jökl- arnir í Pamír almennt hopað sem svarar einum af hundraði síðustu 25 árin. Á undanförnum árum hafa jökul- vötnin, og þá m.a. fljótin sem eiga upptök sín í jöklum Pamírfjalla, í auknum mæli verið notuð til áveitna. Þannig sér nýjasti áveitu- skurðurinn frá jökulvötnunum um 30 þús. ekrum lands í Suður-Kaz- akhstan fyrir vætu. Umferðarlögregluiþjónn elti ökumann einn, sem ók allt of hratt, og náði honum að lokum og gaf honum merki urn að stanza. „Ég er góður vinur borgarstjórans," sagði sökudólgurinn þá. „Ágætt,“ svaraði umferðarlögregluþjónninn, um leið og hann skrifaði á hann sektarmiða. „Nú veit hann, að ég stend vel í minni stöðu.“ Paul Sweeney, ritstjóri timaritsins ,,The Quarterly", var nýlega orð- inn faðir í annað sinn. En nú var liðinn svo langur tlmi, siðan fyrra barnið leit dagsins ljós, eða rúmur áratugur, að iþau hjónin voru farin að ryðga i boðum og bönnum nútímauppeldisfræðinga um smábarna- og barnauppeldi. „Sko, ég varð að skreppa út í bókabúð og kaupa nýtt eintak af bókinn ihans dr. Spocks, „Uppeldi ungbarna og barna“,“ sagði Sweeney, ,,Því að þetta 16 ára gamla eintak okkar losnaði allt í sundur, þegar ég henti því í 9 ára gamlan son okkar árið 1968." Dean Martin kvartaði eitt sinn yfir því við matargest einn í nætur- klúbbi í Las Vegas, þar sem hann var að skemmta gestum, að hann virtist hafa miklu meiri áhuga á matnum en skemmtiatriðum þeim, sem boðið væri upp á. ,,Mér Þykir það leitt,“ svaraði matargesturinn, „en ég heí séð söngvara áður og heyrt í þeim. En þetta er í fyrsta skipti, sem ég sé 12 dollara steik." Fjögurra daga vinnuvikan er að fá byr undir báða vængi í Banda- ríkjunum. Hún hefur þegar verið tekin upp viðs vegar um Bandaríkin, þó að henni sé reyndar dreift á fimm daga. Bíll Vaughan. En spurningin er bara sú, hvort fjögurra daga vinnuvika veiti okkur nægan tima til þess að jafna okkur eftir þriggja daga helgi? Lane Ollinghouse.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.