Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 81

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 81
ELDSVOÐI Á BORPALLI B 79 sinnar, hófu þeir að skipuleggja árás á eldinn. „Við vildum vitan- lega ekki slökkva hann,“ sagði Nelson, „eldurinn varði nefni- lega flóann og ströndina fyrir hræðilegri olíumengun og skemmdum af mengunarvöldum. Við vildum heldur kæfa eld- inn j)ar sem hann kom upphaflega upp — koma í veg fyrir áframhaldandi olíurennsli upp á við. Stöðva uppstreymið 12— 14 þúsund fetum neðanjarðar.“ Fyrirætlun þeirra var að koma með hortæki fast að eldinum og' reyna að hora rásir niður í olíulindina til að létta þrýstingd af rásunum sem fyrir voru. Til þess að ná þessu yrðu þeir að bora gegnum 250 fet af sjó og ríflega 2 mílur niður í gegnum jarðveg og reyna þannig að hitta á þann punkt, og mátti ekki skakka meira en 25 fetum, sem B21 hafði sína olíu frá. Síðan átti blöndu leirs, vatns og efnis, sem kallast borunar- leðja að vera dælt niður nýju rásina. Leðja þessi myndi hland- ast olíunni og gasinu við rásina frá B21 og sogast síðan upp í op oliurásarinnar, þar sem hlanda j)essi myndi hnoðast saman og stífla gatið og þannig taka fyrir olíustreymið upp úr lindinni. Borunin var erfiðasti hjallinn að klífa í sainbandi við þessa áætlun. Fundir stóðu langt fram á nótt þar sem áætlanir voru smíð- aðar, en á meðan var mönnum, tækjum og vistum mjakað nær og nær eldinum. Öryggiseftirlitið, strandgæzlan og fleiri slíkir opinberir aðilar urðu að samþykkja fyrirætlun og plön Shell í baráttunni við eld og mengun. Tveimur vatnsdælum var komið fyrir, og dældu þær 13.000 gallonum af vatni á mínútu hverri á brennandi hor-pallinn en J)að var gert lil þess að reyna að koma i veg fyrir að hann springi á öllum samskeytum af hitanum. Dráttarbátar drógu fimm krana frá mismunandi stöðum við Mexíkóflóa, en kranar þessir voru síðan notaðir við að hora aukarásina niður í olíulindina. Pantanir voru sendar til allra hluta landsins og beðið um sam- tals 60 mílur af pípum fyrir viðhótarrásina. Komið var fyrir símalinum sem teygðu sig yfir meira en 400 mílur milli hinna mismunandi starfsflokka er unnu við slökkvistarfið umhverfis
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.