Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 64

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 64
Nýtt vopn í barátt- unni gegn glæpum Óháð fréttablað í Detroit hefur fundið upp aðferð, sem hefur aukið stórlega áhrifamátt lögreglunnar. 'M kömmu eftir klukkan 9 f. h. þann 18. ágúst 1967 lagði Don Damon póstbíl sínum framan við veitingahúsið „Tasty Sandwich Shop“ i Marshall, Michigan og varð skömmu síðar óvitandi að liandbendi morðingja. — Hann gekk inn á veitingahúsið og rétti eiganda stað- arins, Paul Puear brúnan pakka. Utan á pakkann var ritað nafn eiginkonu Puyears, Nólu. Hún var þarna nærstödd, og var að steikja egg og' flesk fyrir viðskiptavin. Ilún þerraði hendur sin- ar á dulu og opnaði pakkann. Ilún lézt samstundis, þegar inni- hald pakkans sprakk i andlit hennar. Frú Puyear, kona lág vexti, feitlagin og næsta málglöð, var mjög vel liðin i Marshall. Enginn gat ímyndað sér að einhver hefði áhuga á eða ætlaði sér að drepa hana. Lögreglumenn gátu tínt til rifrildi af hrúna pappírnum utan af pakkanum. og þann- ig kannað rithönd þess sem skrifaði nafn fórnarlambsins á liann. ÚDRÁTTUR ÚR ROTARIAN EFTIR JAMES STEWART GORDON Allir, sem gætu haft hina allra minnstu ástæðu til að myrða frú Puyear, voru spurðir og ritliandir þeirra athugaðar. Árangur þessara athugana varð enginn. Þótt lögreglan í samvinnu við póstyfirvöld athugaði meira en 50.000 undirskriftir í skjölum póstsins, vinnuskjölum i verksmiðjum bæjarins og atkvæða- seðlum, fannst ekkert sem g'æti brugðið ljósi yfir þetta mál. Þá, 30 dögum eftir morðið, og lögreglan orðin ráðalaus, fór póststarfsmaður að nafni M. P. Wood að liitta Boyd Simmons, fréttastjóra blaðsins Detroit News, sem er útbreiddasta síðdegis- blað í Bandaríkjunum. Va,r erindi lians að athuga hvort „News“ gæli notað „Ieynivitnið“ sitt til að hjálpa við lausn þessa máls. Simmons, laglegur og hroshýr maður, sem fyrrum var dug- legur lögreglufréttamaður, tottaði eilífðarvindilinn sinn og sagði Wood að klausa um málið myndi birtast á forsíðu „News“ dag- inn eftir. „News“ myndi hjóða 3000 dollara lióknun fyrir upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.