Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 13

Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 13
STEFNUYFIRLÝSING KVENRÉTTINDAKONU 11 Ilvei-s vegna? Vegna þess að eðli og eiginleikar kvenna hafa alltaf verið skilgreindir af karlmönnum. Sú liefð, að eiginkona taki nafn eiginmanns síns við giftingu, ern leifar frá þeim tíma, þegar eiginkonnr vorn bókstaflega eign eiginmanna sinna. Jafn- vel enn þann dag í dag Iáta flestar giftar konnr sína eigin per- sónn víkja, þannig að hún verðnr hara hluti af persónu eigin- mannsins. Nafnbreytingin er ekki aðeins táknræn, því að það er ætlazt til þess, að eiginkonan hugsi fyrst og fremst um þarfir eiginmanns síns, að hún fórni sínum eigin áhugamálum til þess að sjá um hörn hans og að hún fylgist með honum hvert á land sem er, eftir því sem starf lians kann að krefjast. Yfirráð karlmannanna eru byggð á óragamalli ævafornri liefð, sem nær eins langt aftur í aldir og' saga mannsins. Rétttrúaðir Gyðingar hiðja enn þessarar morgunhænar: „Blessaður sértu Guð, Drottinn vor, Konungur Alheimsins, sem hefur ekki skap- að mig sem konu.“ Páll postuli lýsir yfir þvi, að konan væri sköp- uð vegna mannsins, og hann skipaði eiginkonum að vera undir- gefnar mönnum sínum og hlíta aga þeirra. A bænahúsum Mú- liammeðstrúarmanna getur að líta eftirfarandi áletrun: „Kon- um og hundum og öðrum óhreinum dýrum er ekki leyfður að- gangur." Á 11. öld rökræddu prestar um það á Ítalíu í fúlustu alvöru, hvort konur hefðu sál. Þýzki heimspekingurinn Schopenhauer sagði, að konum ætti ekki að vera leyft að bera vitni í réttarsöl- um, vegna þess að þær skorti réttlætiskennd. Kvennahatur á vorum dögum náði hámarki sinu með þeirri kenningu Freuds, að liver sú kona, sem vildi framleiða og skapa nokkuð annað en hörn eingöngu, væri haldin ákafri ósk um að hafa sjálf getnað- arlim, og lýsti þetta sér á þennan hátt. Nú ern bö.rn gegnsýrð í goðsagnakenndum kenningum kyn- aðgreiningarstefnunnar, allt frá því að þeim lærist að gera grein- armun á hleikum og bláum horðum. Telpum eru gefnar brúður, brúðueldavélar og hrúðugólfsópar. Drengjum býðst miklu fjöl- hreyttara val, lestir, hílar, lækningatækjasett, geimferðahúning- ar, íþróttatæki og tannlækningasett. Þegar öllu er á botninn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.