Úrval - 01.12.1971, Blaðsíða 13
STEFNUYFIRLÝSING KVENRÉTTINDAKONU
11
Ilvei-s vegna? Vegna þess að eðli og eiginleikar kvenna hafa
alltaf verið skilgreindir af karlmönnum. Sú liefð, að eiginkona
taki nafn eiginmanns síns við giftingu, ern leifar frá þeim tíma,
þegar eiginkonnr vorn bókstaflega eign eiginmanna sinna. Jafn-
vel enn þann dag í dag Iáta flestar giftar konnr sína eigin per-
sónn víkja, þannig að hún verðnr hara hluti af persónu eigin-
mannsins. Nafnbreytingin er ekki aðeins táknræn, því að það
er ætlazt til þess, að eiginkonan hugsi fyrst og fremst um þarfir
eiginmanns síns, að hún fórni sínum eigin áhugamálum til þess
að sjá um hörn hans og að hún fylgist með honum hvert á land
sem er, eftir því sem starf lians kann að krefjast.
Yfirráð karlmannanna eru byggð á óragamalli ævafornri liefð,
sem nær eins langt aftur í aldir og' saga mannsins. Rétttrúaðir
Gyðingar hiðja enn þessarar morgunhænar: „Blessaður sértu
Guð, Drottinn vor, Konungur Alheimsins, sem hefur ekki skap-
að mig sem konu.“ Páll postuli lýsir yfir þvi, að konan væri sköp-
uð vegna mannsins, og hann skipaði eiginkonum að vera undir-
gefnar mönnum sínum og hlíta aga þeirra. A bænahúsum Mú-
liammeðstrúarmanna getur að líta eftirfarandi áletrun: „Kon-
um og hundum og öðrum óhreinum dýrum er ekki leyfður að-
gangur."
Á 11. öld rökræddu prestar um það á Ítalíu í fúlustu alvöru,
hvort konur hefðu sál. Þýzki heimspekingurinn Schopenhauer
sagði, að konum ætti ekki að vera leyft að bera vitni í réttarsöl-
um, vegna þess að þær skorti réttlætiskennd. Kvennahatur á
vorum dögum náði hámarki sinu með þeirri kenningu Freuds,
að liver sú kona, sem vildi framleiða og skapa nokkuð annað en
hörn eingöngu, væri haldin ákafri ósk um að hafa sjálf getnað-
arlim, og lýsti þetta sér á þennan hátt.
Nú ern bö.rn gegnsýrð í goðsagnakenndum kenningum kyn-
aðgreiningarstefnunnar, allt frá því að þeim lærist að gera grein-
armun á hleikum og bláum horðum. Telpum eru gefnar brúður,
brúðueldavélar og hrúðugólfsópar. Drengjum býðst miklu fjöl-
hreyttara val, lestir, hílar, lækningatækjasett, geimferðahúning-
ar, íþróttatæki og tannlækningasett. Þegar öllu er á botninn