Úrval - 01.09.1975, Side 29
Kunniir höfundur rœðir hreinskilnislÆa nni
karlmenn, koiuir, hjónahand og kvenfrelsi.
27
Getur hjónaband
verið
hamingjusamt?
CLARE BOOTHE LUCE
svwM/'.T/vi/ andarískar konur öðluð-
VKVK'/KíKSK . . , . , ,,,
ust ekki kosningarett
fyrr en árið 1920 og
baráttan fyrir þessum
ij) dýrmætu réttindum
/,x hafði þá staðið yfir í
150 ár. En jafnrétti kvenna og karla
á enn nokkuð langt í land, og úr
því verður ekki bætt fyrr en sett
hefur verið sérstök löggjöf í því
efni. Frumvarp að slíkum lögum
kom fyrst fram á Bandaríkjaþingi
árið 1923, en var svæft í nefnd um
árabil eða þar til kona frá New
York sigraði nefndarformanninn,
hinn 84 ára gamla kvenhatara,
Emanúel Celler. Frumvarpið
hlaut samþykki í báðum deildum
þingsins 1972, og það verður að lög-
um þegar fimm ríki í viðbót hafa
samþykkt það.
Menn kunna að spyrja, hvernig
standi á því, að tiltölulega færri
konur stundi sjálfstæð störf i
Bandaríkjunum en í mörgum öðr-
um löndum, enda þótt viðurkennt
sé að þær séu betur menntaðar en
aðrar kynsystur þeirra — færri
verði læknar, lögfræðingar og svo
framvegis.
Það er ekki auðvelt að svara
þessari spurningu, en það má benda
á eina staðreynd — flestar konur
vilja halda áfram að vera börn allt
sitt líf, hvort sem þær gera sér
grein fyrir því eða ekki. Og það er
auðveldara að láta þessa ósk ræt-
ast í Bandaríkjunum en annars
/;s/ís /Is /I\