Úrval - 01.09.1975, Page 34
32
Uppáhaldsþorpari Bandaríkjanna er kannski ekki
alveg eins illur og af er látið,
en samt er hann eins konar martröð.
Skrölt-
ormur
BIL GILBERT
inar síSildii ófreskjur,
vatna-
*
*
*
*
H
Og
sjavar-
varúlfar,
tættu í
skrímsli, nornir, hreistr-
ugir risar,
mxmveru/’ sem „ ..
sundur hus, rændu jom
frúm og höfðu á brott með sér og
reyndust yfirleitt vera hinar verstu
plágur, virðast hafa þjáðst af sjó-
veiki. Að minnsta kosti héldu þær
aldrei yfir Atlantshafið. Að vísu
hefur stundum verið minnst á
Jerseyrísann eða Sasquatch í Ame-
ríku, en þeir hafa ekki haft sig
mjög í frammi.
En bandarískt þjóðfélag er samt
ekki svo illa á vegi statt, að þar
fyrirfinnist ekki skelfir einn mik-
ill. Hvað hefði gamla England ver-
ið án dreka eða Rúmenía án blóð-
sjúgandi ófreskja í mannsmynd?
Vegna skorts á slíkum stórfeng-
legum innflutningsvarningi hafa
bandarikjamenn skapað sér sína
eigin ófreskju og gert slíkt veður
út af henni, að hún gefur ekki eftir
neinum þeim dreka, sem Heilagur
Georg komst nokkru sinni í kynni
við eða tókst að drepa.
Ófreskja þessi er skröltormur-
inn, sem evrópskir innflytjendur
urðu fyrst varir við fyrir fjórum
öldum. Allt frá þeim tíma hafa
bandaríkjamenn verið svo hug-
fangnir af slöngu þessari, sagt svo
margar sögur um hana og hrætt