Úrval - 01.09.1975, Page 40
38
Jcifnt í víti japönsku fangabúðanna sem í frumskógahernaði
hafði þessi harði og agaði maður slík undraáhrif á hermenn
þá, sem voru undir hans stjórn, að þeir fylgdu honum
skilyrðislaust í stríðu sem hlíðu líkt og væru þeir synir hans.
Hinn ógleymanlegi
„Svarti - Jack"
Galleghan
STANLEY ARNHEIL
nginn okkar hafði nokk
urn tíma kynnst slík-
um manni sem nýja yf-
irmanninum okkar,
Fred Galleghan undir-
ofursta. Það var í nóv-
ember árið 1948, að ,,Svarti-Jack“,
en það var hann kallaður vegna
svarta, leðurklædda stafsins. sem
hann bar jafnan, kannaði her-
mannahópinn, sem ég var í. Þetta
var á Tamworth-sýningarsvæðinu,
480 kílómetrum fyrir norðvestan
.*•[
Sydney. Hann stóð þarna frammi
fyrir okkur, tandurhreinn og dökk-
brúnn á hörund. Honum stökk ekki
bros, og hann virtist gerður úr
járni. Og við hötuðum hann, um
leið og hann opnaði munnninn.
„Ég vil agaða menn í mínu her-
fylki, en ekki neinn ruslaralýð,"
sagði hann. Það var enginn vottur
af vingjarnleika i rödd hans. „Fyrst
verður ykkur kennt að standa rétt
í hermannastöðu. Ef þið vinnið vel,
verður ykkur kannski treyst fyrir