Úrval - 01.09.1975, Side 45

Úrval - 01.09.1975, Side 45
43 HINN OGLEYMANLEGI „SVARTI-JACK“ . . . megni að setja sig í stellingar her- manna á hersýningu. En þeir gerðu sér grein fyrir því, að þeir voru klæddir tötrum, berfættir og mjög óhreinir, og þeir skömmuðust sín fyrir að láta Svarta-Jack sjá sig þannig útlítandi. Enginn hafði enn sagt nokkurt orð. Yfirliðþjálfi vinnudeildarinnar gekk meðfram röðinni og gaf fyrir- skipanir: „Réttið úr ykkur, piltar, horfið fram. Sýnið „Gamla mann- inum|“, hvað í ykkur býr.“ Svo gekk hann að yfirmanni deildar- innar, heilsaði honum að her- mannasið og sagði: „Allir viðstadd- ir eru óaðfinnanlegir, herra!“ Yfirmaður deildarinnar svaraði kveðju hans, sneri sér við og gekk til Galleghans, sem stóð hreyfingar- laus við vegbrúnina. ..32. herfylkið reiðubúið, herra!“ kallaði hann. Það ríkti alger þögn. Allir horfðu á Svarta-Jack. „Hvar eru hinir, maior?“ spurði hann hörkuleg'a. ..Við erum hér allir, herra!“ Svarti-Jack svaraði þessu engu. Þegar maður sá hann á þessu augna bliki, þennan mann, sem átti sjálf- ur engin börn, var líkt og maður væri að virða fyrir sér sorgbitið andlit föður, sem hefur verið skýrt frá því rétt í þessu, að synir hans hefðu látið lífið. Það leið heil mín- úta, þrungin þjánineu, áður en Svarti-Jack sneri sér til þeirra. sem orð’ð höfðu eftir í faneabúðunum, og saeði blíðlega: ..Annist bá. nilt- ar. Þetta eru drengirnir mínir." Að stríði loknu sneri Galleghan heim til Ástralíu og hélt áfram að þjóna samfélaginu, bæði í sinni op- inberu stöðu og í einkalífi sínu. Ár- ið 1948 var hann útnefndur yfir- maður áströlsku hersendinefndar- innar, sem send var til Berlínar. Þar hafði hann ýmsum skyldu- störfum að gegna. Meðal annars hafði hann umsjón með innflutn- ingi heimilislauss fólks frá Evrópu til Ástralíu. Enda þótt Galleghan væri her- maður og föðurlandsvinur, var hann samt alls ekki haldinn hrokakennd- um hleypidómum né hefnigirni gagnvart fyrri óvinum. Á árunum eftir stríðið, þegar það ríkti mikil andúð á japönum í Ástralíu, var hann mjög andsnúinn því, að stofn- uð yrðu félög fyrrverandi her- fanga, og ástæðum þeim, sem að baki slíkum hugmyndum lágu. Og hann var óhræddur við að láta slík- ar skoðanir í ljós. „Stríðinu er lokið,“ sagði hann, „og hatrið mun ekki hjálpa okkur á nokkurn hátt. Ef við viljum byggja upp Ástralíu og gera hana ölfuga, skulum við heldur snúa okkur að málefnum friðarins." Þegar hann var aðlaður árið 1969, voru margir okkar á þeirri skoð- un, að það hefði dregist of lenvi, að þjóðin heiðraði þannig þennan mikla ástralíumann. Hann hafði haft stöðug tengsl við gömlu félag- ana úr herfylkinu. Hann hafði ver- ið ósmkur á ráð og aðstoð við okk- ur, sem lifað höfðu af fangabúða- vistina í Changi og vinnubúðunum, og hann hafði af djúpri samúð að- stoðað fjölskyldur þeirra, sem lát- ið höfðu þar lífið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.