Úrval - 01.09.1975, Síða 56
54
URVAL
Ermarsundið, ætti nokkru sinni að
neyta sjóveikilyfja.“
OF STÓRIR SKAMMTAR. Ólög-
leg fíkniefni hafa einnig hættu í
för með sér; óróleikatilfinningin,
sem þau leiða af sér, fer alls ekki
saman við akstur. Marijúana —
sem er sívaxandi hætta á vegunum
•—• hefur áhrif á heilann, sljóvgar
viðbragðsflýtinn og veldur sérstak-
lega hættulegu ofmati á þeim tíma,
sem þarf til að gera það, sem gera
þarf í akstri.
Aðgát gagnvart lyfjum ætti einn-
ig að ná til deyfingar hjá tann-
lækni. Eftirverkanir af deyfigasi
eða nýrri tegundum æðainngjafar
geta enst í nokkrar klukkustundir.
,,Ráðlegging okkar er sú, að sá sem
undirgengst slíka aðgerð láti sækja
sig að henni lokinni, heldur en
að hann reyni að aka sjálfur." seg-
ir forsvarsmaður breskra tann-
lækna.
Einn hluti vandans er varðandi
samverkandi áhrif lyfiategunda og
sérstaklega hvernig þau eiga við
alkohól. Alkohól hefur mögnuð
áhrif á margs konar lyf og evkur
hættuna af þeim stórkostlega. Sem
dæmi má taka að róandi pilla, sem
skolað er niður með svolitlu alko-
hólmagni. verður svefnpilla. Á
sama hátt verður barbítúr svefn-
pilla til þess að valda slióleika,
meðvitundarleysi eða jafnvel dauða
hevar áhrif hennar blandast sam-
en við áhrif alkohóls. Þýsk rann-
sókn le’d.di í liós, að þegar öku-
n»nn hlönduðu áhrifum alkohóls
'’ra?n við áhrif róandi Ivfia, jókst
glvmhlutfall beirra um 77%,
Ein gerð lyfja, sem er sérstak-
lega hættuleg, er gefin við þung-
lyndi og hefur verið kölluð Mono-
amine Oxidase Inhibitors — MAOI.
Aukaverkanir þeirra eru til dæmis
örari hjartsláttur, sviti, skert sjón,
aukin spenna og minnkandi sjálfs-
stjórn. Þau eru sérstaklega hættu-
leg þegar áhrif þeirra blandast
saman við áhrif áfengis og ákveð-
inna lyfja annarra, og jafnvel sumra
matartegunda, eins og til dæmis
osts, drykkja, sem ger er í, og
sumra baunategunda.
Þegar um er að ræða lyf sam-
kvæmt lyfseðli, beitir heilbrigðis-
ráðuneytið (breska) mörgum mis-
munandi aðferðum til að minna
lækna stöðugt á að vara sjúkling-
ana við. Framleiðendur nýrra lyfja
verða að láta læknana hafa upp-
lýsingablöð með alls konar smá-
atriðum um aukavefkanir og hlið-
arverkanir. Þegar um er að ræða
lyf, sem seld eru án lyfseðils. en
geta haft áhrif á miðtaugakerfið,
getur nefnd um lyfjaöryggi krafist
þess, að viðvaranir séu á merkja-
seðlum, umbúðum og í auglýsing-
um. Sérstök lyfiaskrá, sem læknar
geta fengið, hefur einnig lista yfir
efni, sem kunna að vera hættuleg.
Fn dr. Havard bendir á, að svo
margvísleg lyf séu nú fáanleg. að
læknarnir geti ekki haft fullkomna
vitneskiu um öll möguleg áhrif
þéirra á ökumenn. Ef læknirinn
varar ekki siiiklinga sma við. er
eins líkles't að beir komist. aldrei.
að hinu rét.ta Þegar Ivfiafræðincf-
urinn í lvfiabúðinni. tekur töflur
úr stóra glasinu og setur í olas