Úrval - 01.09.1975, Side 60

Úrval - 01.09.1975, Side 60
58 á færi sameinaðs mannkyns að leysa. í þeirri aðstöðu held ég að mun auðveldara verði að tengja þjóðirnar nánari böndum, af þeirri ástæðu að vandamálið verður sam- eiginlegt, því ógnun við líffræði- legt og félagslegt öryggi er mjög al- varleg og kemur okkur öllum við. Tökum til dæmis hættuna á vatns- skorti. Eða mengunina. Ef hún verður virkileg ógnun við Evrópu munum við öll verða neydd til að taka saman höndum. Og frá því augnabliki að Evrópa sameinast til að ná ákveðnu markmiði, mun ein- ingarandinn eflaust vaxa og breið- ast út. — Hvað verður ráðandi í þanka- gangi framtíðarinnar? Það sem máli skiptir næstu 50 ár verða ekki heimspekilegar kenn- ingar, heldur spurningin um hvort mannkynið er reiðubúið að viður- kenna umfang uppgötvana sinna. Á sviði lífeðlisfræðinnar hefur mannkynið uppgötvað meira á ár- unum eftir síðari heimsstyrjöldina, heldur en alla sína tíð þar áður. Við búum í heimi sem hefur tekið ótrúlegum breytingum síðan 1870, veffna hinna stórkostlegu og mörgu nviu uopgötvana. Fyrri mennins er liðin. Ef Einstein ætti tal við Vol- taire, vrði Einstein að útskýra allt. sam hann segði, því annars myndi Vol+aire ekki skilja aukatekið orð. Ef Afoltaire hins vesar ætti við- ’-æðu við heilasan Ágústinus vrðu h-úr að vísu ekki sammáia, en beir "æ+n skihð hvor annan. Eg held að hoð verði uppgötvanirnar sem -orða grundvöliur hugsana okkar. ÚRVAL og munu með því fá varanlega þýð- ingu. ■—■ Svo málið sé reifað á annan hátt: Hvaða uppgötvanir verða það sem allur fjöldinn fær þekkingu á? Það er nærtæk spurning þar sem fjöldi uppgötvana okkar eru á mjög einhæfðum sviðum. En fyrr eða síðar verða þær minna einhæfar, því þær munu hljóta nýja og aðra þýðingu. Þróun hefst til dæmis með hugmyndafræðilegri greiningu ork- unnar. Þegar við síðan smíðum kjarnasprengju er ekki lengur um hugmyndafræði að ræða, heldur um mjög áþreifanlegan verknað. Að auki er margt sem byggist á stöðugri þekkingaröflun við fram- kvæmd hlutanna, þar nefni ég til dæmis allar rannsóknir heilasér- fræðinga, og það er þess vegna gefið mál að innan 50 ára mun mannkynið hafa breytt slíkum rannsóknum í raunvísindi. Með öðr- um orðum: f dag getum við auð- veidlega læknað marga sjúkdóma, en við vitum ekki ævinlega hvers vegna. Það vitum við eftir 50 ár. — Eigið þér við að um bessar mundir sé blómatími menningar- innar? Nei. Við lifum á tímum mikilla uppgötvana, en hvort þar er um raunverulegar framfarir að ræða er ekki lióst. Það var til dæmis mikil unpgötvun að geta flogið til tung]s- ms. on t.unglið færir okkur ekkert áleiðis. Ávinningur tunglævintvrs- jns hvorki ógnar né þvingar okkur. Eem uppgötvun þýðir það í raun- inií' aðeins að brautryðjendurnir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.