Úrval - 01.09.1975, Side 66

Úrval - 01.09.1975, Side 66
64 ÚRVAL ískyggilegar. En verði þurrkar í Suðaustur-Asíu verða hörmungar margfaldar vegna fólksfjöldans Ef eitthvað gengur úrskeiðis í Suð- austur-Asíu án birgða og skorts á áburði, þá hjálpi okkur Guð. — Mun hveitiuppskeran í Banda- ríkjunum, Kanada og öðrum hlut- um heimsins ekki verða til hjálp- ar? Það þarf ekki að vera. Vegna mikilla frosta hefur uppskeran í Austur-Evrópu og Sovétríkjunum ekki verið góð. í Bandaríkjunum hefur óvenjumikill þurrkur verið í miðvestur fyikjunum sem hefur haft í för með sér talsvert minni uppskeru. Loks er alls staðar fyrir hendi ótti við kornskort sem leiðir til nokkurrar fastheldni í hverju landi, þegar um er að ræða að veita hjálp. — Hve alvarleg getur hungurs- neyðin orðið? Margar milljónir manna eiga yf- ir höfði sér að deyja úr hungri. Þau svæði sem mest er ógnað er Ind- land, Pakistan, Suðaustur-Asía og Afríka, sunnan Sahara. Ég er mjög, mjög svartsýnn á því sviði. — Er hægt að framleiða korn- tegundir, sem gefa mikinn afrakst- ur og þurfa ekki áburð? Nei, því 99,9% af ræktuðu landi hefur verið nýtt til akuryrkju í áratugi, sumt í aldir og sumt í þús- undir ára. Það er fullvíst að við höfum þrautpínt landið og eytt nokkru af næringarefnum þess. Frá náttúrunni fáum við ekkert endur- gjaldslaust. Við komumst ekki hjá að skila landinu næringarefnunum aftur. —• Er nokkuð sem hægt er að gera í sambandi við veðurfarið? Við vitum að veður á afmörkuð- um landssvæðum er tímabundið, sem þýðir að það endurtekur sig á reglubundinn hátt. En við höfum ekki mikla möguleika til að grípa inn í þetta munstur og bæta upp- skeruna á þann hátt. — Þegar miðað er við allt þetta álítið þér þá að „græna byltingin" sé misheppnuð? Hin svonefnda „græna bylting" er ekki misheppnuð. Á Indlandi jókst til dæmis uppskeran úr 11 milljónum tonna í 28 milljónir á ári, þegar nýjar korntegundir og nýjar ræktunaraðferðir og áburður var notað. Indland varð þriðji stærsti hveitiframleiðandinn á eft- ir Sovétríkjunum og Bandaríkjun- um. Og til dæmis Mexíkó er nú fært um að selja 12.500 tonn af hveiti til Kína. Það er ekki þýð- ingarlítil framþróun. — Af hverju stafar þá hungurs- neyðin? Aukning uppskerunnar var ein- ungis einn þáttur í því að vinna tíma til að berjast gegn því marg- höfða rándýri sem nefnist fólks- fjölgunarsprengingin. Á hverju ári fjölgar íbúum jarðar um 76 millj- ónir. Sú aukning á kornframleiðslu sem þarf til að fæða þá, krefst að við ræktum átta milljón hektara viðbótarland árlega, en í fjölda landa er einfaldlega ekki til meira land, sem hægt er að plægja. — Á hvern hátt getum við þá aukið uppskeruna? Eini möguleikinn er betri tækni: Korntegundir sem gefa mikið af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.