Úrval - 01.09.1975, Page 71
BÓBÓ: ÚLFUR í HÚSINU
69
yy g sá Bóbó fyrst á bíla-
stæ'ði í Vancouver. Ég
hef aldrei haft mikla
-)}(• trú á yfirskilvitlegum
ítí fyrirbærum, en á þeirri
^ stundu vissi ég, eins og
í draumi, að eitthvað merkilegt var
að gerast. Þegar ég steig út úr
landróvernum mínum stóð ég eins
og trölltekinn og leitaði að skýr-
ingu og uppgötvaði að ég horfðist
í augu við úlf — stórkostlegustu
úlfsaugu, sem ég hef nokkru sinni
séð.
Þeir, sem horft hefðu á, hefðu
getað álitið að ég hefði fallið í
leiðslu. Þessi augu héldu athygli
minni svo, að ég gaf engu öðru
gaum. Þau voru stór og skær, næst-
um talandi, og það var engu lík-
ara en þau væru að leita að ein-
hverri svörun í huga mínum. Að
minnsta kosti mínúta leið áður en
raunveruleikinn gerði vart við sig
aftur. Ég sá stóran haus, hvítan
um trýnið, silfraðan kringum aug-
un, og sperrt eyru, sem vissu á móti
mér. Síðan greindi ég þennan stóra
skrokk, silfurlitan aftur eftir bak-
inu, gulleitan niður eftir síðunum,
hvítan á kviðnum og þykkt, loðið
skottið, sem hringaðist aftur af
skrokknum, lappirnar sverar og
sterklegar. Hann lá í búri -— af
sömu tegund og flugfélögin nota
til að flytja í hunda >— aftan í
sendiferðabíl.
Maðurinn, sem ég hafði komið til
að hitta, hafði keypt þennan úlf af
indíánum í Yukon fyrir viku os
ætlaði að nota hann í kvikmvnd
um villidýralíf. Skepnan hét Bóbó.
Hann var til þess að gera tamino.
en það hafði komið 1 ljós að hann
var of taugaóstyrkur til að leika í
kvikmyndum; og þar sem hann var
orðinn þriggja ára gamall, var
hann orðinn of ráðsettur til að vcn
væri til þess að hægt væri að breyta
honum að ráði. Hálfum mánuði
seinna var þetta allt saman stað-
fest.
Meðal flestra eru úlfar lítið ann-
að en hugtak. Við vitum að þetta
eru stór dýr af hundaætt, rándýr
að eðli. Við vitum líka af sögunni
um Rauðhettu og hinni ógæfusömu
ömmu hennar, og úr myndasöeu
Walt Disneys um grísina litlu þrjá,
að úlfar eru stórir og vondir. Vera
má, að þjóðsögurnar eigi sinn þátt
í því, en ótti okkar við úlfa er
mjög raunverulegur, ég komst að
því, þegar ég kom að sækja Bóbó,
í fylgd með Valerie konu minni
og dætrum okkar tveimur, Sorrel
og Kester.
Ég stóð þarna og virti Bóbó fyrir
mér í gegnum stálrimlana í búr-
inu hans og hugsaði sem svo, að
innan skamms yrði ekkert á miTb'
okkar nema nokkur fet af keðiu. I
fvrsta sinn gat ég virt rækileva
fvrir mér þessa sterklegu kiamma
og mér var hugsað til þess, hve
hálsar litlu dætra minna voru
miúkir og viðkvæmir. Andartak
flaug aegnum huga minn hvaða
brjálæði hefði komið yfir mig: með
hvaða rétti ég gæti tekið slíka
áhættu.
Það tók röska klukkustund að
koma Bóbó upp. í landróverinn
okkar. Hann var kuldalegur og t.or-
trvssinn í fvrstu, uggvænlega ró-
legu.r. þe°ar keðian var sn°nn+ im