Úrval - 01.09.1975, Side 74

Úrval - 01.09.1975, Side 74
72 ÚRVAL skóginum í bresku Kólombíu, þar sem við búum. En Kanada getur aldrei bætt innflytjandanum að fullu gamla föðurlandið. Þrátt fyrir djarft landnám og aðlögun að nýju lífi fer þannig fyrir hinum nýinn- flutta, að allt, sem hann átti erfitt með að umbera og erfitt með að hverfa frá, dvínar í minningunni og aðeins hið góða glampar bjart og heillandi í leyndum kimum sál- arinnar, þar sem ræturnar standa. Eg held að flestir innflytjendur verði fyrr eða sjðar fyrir því að rótleysið verði óþolandi og þeir verði í eitt skipti fyrir öll að höggva á sálræna hlekki, sem tengja þá við gamla landið, eða snúa þangað aftur að fullu og öllu. Þessir erfiðleikar koma gjarnan í ljós, þegar innflytjandinn ákveður að fara í fyrstu heimsóknina „heim“, það er heimsókn í orði, en í raun og veru er það veik von um að finna nýjan draum, sem gerir þeim kleift að flytja þangað aftur. Þetta kom fyrir okkur Valerie 1970, og við ákváðum að skreppa heim til Englands um haustið. í ferðaáætlun okkar tókum við þær fallegu borgir og þorp, sem við geymdum í minningunni, eins og gimsteina sem við vissum um í miúkum. grænum kjól Englands. Við gengum meira að segja svo langt að fletta nokkrum bækling- um frá fasteignasölum. En ti.1 þess að vera fyllilega sann- g.iarn ákvað ég að flytja aftur með mér til Englands ferska minnineu af ósnortnu náttúrunni, sem hafði laðað mig til Kanada 6 árum áður. Viku áður en við áttum að leggja af stað, ók ég með doberman-tík- ina okkar, Cleo, sem félagsskap hátt upp í íuruklæddar hlíðar Lillooet árdalsins. Um kvöldið var ég staddur hátt uppi yfir vík, þar sem hver streymir fram undan dalshlíðinni, blandast köldum læk og rennur gegnum röð af náttúr- legum laugum fram gegnum klöpp- ina upp af víkinni. Ég var aðeins um 100 km loftlínu frá Vancouver, en hvað snerti skap og tilfinningu, hefði ég rétt eins getað verið í Ed- engarði, sem enginn hefði séð á undan mér. Nóttin féll á, og sval- ur máninn reis. Ekki leið á löngu þar til gufan tók að standa upp af hvernum og hrímga haustblá lauf- in. Við Cleo bjuggum okkur til næturinnar í svefnpoka við hliðina á landróvernum og ég lét augun hvarfla yfir hvelfinguna, á stjörn- urnar, sem ég vissi að höfðu þegar skinið og fölnað yfir Englandi. Ekki gerðu þær mér léttara fyrir að vita hvar ,,heima“ var, og ég var í þann veginn að falla í svefn, án þess að hafa tekið nokkra ákvörð- un. þegar Cleo stirðnaði allt í einu upp og byrjaði að urra. Runnarnir voru þöglir og baðað- ir í silfurljósi tunglsins, þegar fyrsti úlfurinn kom í Ijós. Andartaki seinna kom hann fram úr gróðrin- um. stór skepna, sem starði á okk- ur úr aðeins um 9 m fjarlægð, og það leyndi sér ekki á titringnum á trýninu, að hann var að átta sig á lyktinni af Cleo og mér. Hann snöriaði í áttina til okkar, svo lét hann hausinn síga niður undir jörð og rak upp nokkur ýlfur svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.