Úrval - 01.09.1975, Side 76

Úrval - 01.09.1975, Side 76
74 ÚRVAL Það var um ári seinna sem vegir okkar Bóbó lágu saman. Af þeirri milljón manna, sem var í Vancou- ver þennan dag, getur bara hafa verið einn einasti með úlf, sem þarfnaðist nýs heimilis, og aðeins einn með heimili við hæfi og vilja til. að deila því með úlfi. Að við skyldum ná saman var furðuleg til- viljun. HÆNSNI, HUNDAR, GRÍSIR — OG ÚLFAR. Við komum heim í landróvernum eftir miðnættið og ég tjóðraði Bóbó við sedrusviðar- tré um 15 m frá húsinu. í dögun næsta morgun fór ég út til að ving- ast við úlfinn og bar með mér stórt og mikið kjötbein. Bóbó lét sem hann sæi hvorki mig eða beinið. Það var ekki fyrr en Cleo kom, að Bóbó sýndi ofurlitla breytingu. Fram að því hafði hann verið kuldalegur og skeytingarlaus, en greinilega á verði. Cleo nálgaðist hann titrandi og varfærin. Þau teygðu trýnin hvort á móti öðru og snertust aðeins, tungurnar mættust, þau skiptust á munnvatni og inn- sigluðu þar með vináttu sína. Bóbó sperrti skottið eins og siglutré og reisti eyrun, en Cleo hörfaði að- eins og veifaði sínu. Úlfurinn klór- aði í jörðina og ýlfraði. Seinna hjálpuðu telpurnar mér að gefa hænsnunum og þá lét Bóbó aftur í liós nokkurn áhuga. Það leyndi sér ekki, að hugsanir hans um hænsn- in voru ræningjalegs eðlis. Skömmu eftir morgunmat kom svo einn han- inn. heldur vitgrannur fugl, en grobbinn með sig, full nærri úlfin- um, og andartaki seinna var hann á hröðum flótta, en svo margar fjaðrir vantaði á prúða stélið hans, að sterturinn stóð eftir nakinn eins og þumalfingur. Bóbó hefur aldrei viðurkennt til fulls lífsréttindi hænsnanna okkar, andanna og gæsanna, þó að hann hafi á þriggja ára veru sinni hér fækkað færri þeirra heldur en voru myrt af flökkuræningjum ár- ið áður en hann kom. Þvottabirn- ir, villikettir, minkar, skúnkar og flökkuhundar heimsóttu landareign okkar ótrúlega þétt til að halda sjálfum sér veislu, án tillits til þess hve vandlega við reyndum að byrgja fuglana að kvöldi. Þetta gerist ekki lengur. Allur þessi flökkulýður hvarf á braut og hef- ur ekki látið sjá sig síðan Bóbó kom. Nú hendir það aðeins, að einstaka ugla eða örn gera sig heimakomin, en afar sjaldan. Engu að síður er grimmd úlf- anna við brugðið, og ekki að ástæðu iausu. Við höfum séð nóg til að vita, að sú frægð er á rökum reist. Við eigum vin, sem heimsækir okk- ur stöku sinnum, en hann á stóran síberíuhund, er heitir Mógúll. Hann reynist nafni sínu trúr með því að ráðast miskunnarlaust inn á yfir- ráðasvæði allra annarra hunda, sem hann kemur nálægt, aðeins til bess að eiga bess kost að lenda í góðum slagsmálum. Dag nokkurn beið Bó- bó rólesur úti við runnana oe horfði á Mógúl nálgast í ertnis- huCT. Við revndum að kalla hundinn til okkar aftur, en árangurslaust- ITm leið os Mógúll var komirm bað nærri Bóbó að keðian náð! stökk Bóbó. Hundurinn reis unp á
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.