Úrval - 01.09.1975, Qupperneq 78

Úrval - 01.09.1975, Qupperneq 78
76 ÚRVAL Þótt ég hefði í rauninni skömm á því að hefta frelsi úlfsins, varð ég að gæta þess fyrst og fremst að búa þannig um hnútana, að hann gæti ekki strokið. Ég batt tvo hálftommu kaðla milli tveggja trjáa, um 30 m meðfram litla kof- anum. Á þessa kaðla festi ég blökk með nærri 5 m langri kvarttommu keðju, með hespu á öðrum endan- um til að festa við hálskeðju úlfs- ins. Það reyndist ekki vandalaust að finna hálsband, sem næði utan um hálsinn á Bóbó, en hann var nærri 60 sm að ummáli. Að lokum fann ég öryggisbelti — af sama tagi og línumenn nota, þegar þeir eru uppi í síma- eða rafmagns- staurum. Þetta belti fóðraði ég með gæru. Um miðjan eftirmiðdag, fyrsta daginn, sem Bóbó var hjá okkur, hafði ég lokið þessu af. Þegar ég nálgaðist hann, sá ég að viðmót hans gagnvart mér hafði breyst. Um morguninn hafði hann verið skeytingarlaus en ofurlítið ógnandi, nú var hann ánægður að sjá mig aftur, veifaði skottinu og lagði hausinn undir jörð, gaf mér auðmjúklega færi á hálsinum. EV átti ekki í neinum vandræðum með að festa á hann hálsbandið og leiða hann upp að kofanum. Ég held að það hafi haft sitt að segia fil að breyta viðmóti Bóbós, að Cleo byrjaði á lóðaríi þennan sama dag. Um morguninn hafði ég varið hana fyrir aðvífandi flökku- hundi og rekið hann burtu með illu. Meðal úlfa, sérstaklega í lit.l- nm úlfahópum, er algengt, að að- eins eitt par eðli sig, oft aðeins foringinn og maki hans, vegna þess að allir hinir í úlfahópnum verða að stunda veiðarnar. Með því að reka hundinn burtu, er líklegt að ég hafi komið því inn hjá Bóbó að ég væri foringi hópsins og Cleo maki minn. Eftir allt það rótleysi, sem hann hafði orðið að þola frá því að hann var fluttur frá Yukon, hlýtur hann að hafa fundið í þessu reglu, sem hann þekkti, féll hon- um í geð og hann átti auðvelt með að aðlagast. Á þessum tíma vissi ég ekkert um bá stöðu, sem Bóbó hafði tileinkað mér, en nú hófst mánaðar varðstaða mín á holtinu bak við húsið. Mér hafði verið sagt, að ef Bóbó réðist einhvern tíma á mig, gæti ég ekki og ætti ekki að verja mig; að berjast við villidýr, sem væri jafnoki minn að þyngd, en langtum fremri af nátt- úrlegum vopnum, væri að bjóða dauðanum heim. É'g gæti ekkert gert annað en verja hálsinn á mér með þvi að standa kyrr, lúta höfði og revna að vefja handleggjunum um hálsinn, en að öðru leyti að slaka algjörlega á og sýna fulla undirgefni. Eg var viðbúinn þessu en samt ákaflega kvíðafullur, þótt ég reyndi að dylja það, þegar ég skálmaði upp að litla kofanum á holtinu með svefnpokann á öxl- inni og plastpoka með kjötbitum í hendinni. Þegar ég kom innan seilingar Bóbós kom hann stökkv- andi til mín, reif kjötpokann úr hendi minni, um leið og hann hljóp framhiá, sleppti honum nokkur fet frá mér, kom síðan þjótandi til baka og stökk um hálsinn á méi- Svefnpokinn þeyttist af öxlinni á mér og á undraskömmum tíma lá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.