Úrval - 01.09.1975, Síða 80

Úrval - 01.09.1975, Síða 80
78 ÚRVAL lítillega og teygði hausinn aftur á bak, til þess að ég kæmist að hálsi hans. Villtur fögnuður -■— ekki ánægjuleg tilfinning, heldur frum- stæð hvöt til að sigra — þaut í gegnum huga minn. Ég öskraði um leið og ég slengdi höndunum fram, vinstri handlegg utan um hálsinn á honum, en með þeirri hægri greip ég hnefafylli af skinni og feldi á hálsi hans. Þegar ég hugsaði skýrt á ný, hafði ég grafið andlitið á kaf í þykkan feldinn upp undir hausnum og urraði og skellti skolt- um við vinstra eyrað á honum. Hægt sleppti ég takinu og stóð upp. Bóbó hreyfði sig ekki að öðru leyti en því, að hann lyfti aðeins höfð- inu og virti mig fyrir sér, útundan sér. Það var ekki fyrr en ég gekk burtu og sótti kjötpokann, sem hann velti sér yfir á kviðinn. Svo lá hann þar og horfði á mig, þegar ég gekk til hans með verðlaunin. FORINGI HÓPSINS. í fullan mánuð var ég að meðaltali 6 klst. á dag með Bóbó. Á hverri nóttu laumaðist ég með nýja svefnpok- ann minn inn í húsið og við bjugg- umst saman til svefns á bálkinum, sem ég hafði reist þar handa telp- unum. Að sofa hjá úlfi á bálki, sem reistur er við hæfi barna, er ekki það þægilegasta, sem hægt er að gera á nóttunni. Hvert minnsta hljóð náði eyrum Bóbós; hann rykkti upp hausnum og sperrti eyrun að opnum dyrunum, allur skrokkurinn spenntur til hins ýtr- asta. Þetta vakti mig hverju sinni. Oftast nær lá hann svona grafkyrr í mínútu eða meira, svo dæsti hann og hélt áfram að sofa. Ef það, sem hann hafði heyrt eða fundið lykt- ina af, þarfnaðist frekari rann- sóknar, renndi hann sér niður af bálkinum og læddist eins og skuggi í áttina að dyrunum, svo hljóð- laust, að ekki glamraði einu sinni í keðjunni um háls hans. Áður en vika var liðin var Cleo komin á lóðarí af fullum krafti, og þar sem við gættum þess vel að hundar kæmust ekki nálægt henni, tók hún að veita Bóbó sérstakan áhuga. Þetta byrjaði á hinni dag- legu göngu minni með úlfinum, þegar ég uppgötvaði hvöt Bóbós til að merkja yfirráðasvæði sitt með því að míga á jaðra þess og hina ótrúlegu getu hans til þess að kreista eitthvað úr sér. Löngu áður en ég gerði mér ljóst mikil- vægi þessarar helgunarathafnar, hafði ég velt fyrir mér hversu oft hann þurfti að lyfta fætinum, með- an við vorum á göngu. Það var ekki fyrr en ég gerði mér Ijóst að hann gerði þetta ævinlega á sömu stöð- um, sem það rann upp fyrir mér að hann var aðeins að fylgja lög- um úlfaflokkanna. Hann var að merkja yfirráðasvæði okkar, eins og villiúlfarnir merkja sitt. Eftir því sem lengra leið á fengi- t.íma Cleo, varð hún ákafari í að fylgja þessari slóð sjálf og beygði afturfæturna full af skyldurækni á öllum þessum mikilvægu stöðum. Þetta var meira en Bóbó þoldi. hann sperrti sig við hana, rak róf- nna upn í loftið, ýfði hana og það kom glampi í augu hans. En við Perðum okkur ljóst. að hvolpar að hálfu úlfar og hálfu doberman-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.