Úrval - 01.09.1975, Qupperneq 86

Úrval - 01.09.1975, Qupperneq 86
84 'CJRVAL málin að vera á mína ábyrgð; þann- ig hlaut það að vera fullkomlega ólöglegt fyrir Bóbó að skadda börn- in á nokkurn hátt. Ef þær höguðu sér sæmilega og fengju ekki að áreita Bóbó, hlaut að vera alveg óhætt að leyfa þeim að umgangast hann. Ég áleit að það versta, sem hann kynni að gera, væri að meiða þær óviljandi í ofsafengnum leik sínum. Engu að síður ákváðum við að hefja kynninguna á mjög var- færinn hátt. Ég hafði lesið mikið um matar- venjur úlfa og komist að því, að þar sem úlfar lifa villtir, étur flokksforinginn venjulega fyrstur og lyst sína af hverri bráð; það er ekki fyrr en hann er saddur að hinir úlfarnir fá að byrja. Algjör undantekning er þó, þegar nægilegt æti er eða ylfingarnir eru litlir og geta ekki veitt sér sjálfir. Þá fá þeir að éta fyrstir ásamt foreldr- um sínum. Ég ákvað að nota mér þessar matarvenjur til þess að sannfæra Bóbó enn frekar um for- réttindi litlu stúlknanna. Ég setti því útiborð uppi við holtið og yfir það tjaldhimin til að hlífa okkur fyrir regni. Þarna át- um við morgunverð í mestu mak- indum — með tvö og hálft kíló af kjöti handa Bóbó á miðju borðinu. Valerie kom með tebakka 02 ris1:- að brauð; Cleo sat undir borði oe fékk molana. Þegar við vorum mett, létum við kjöt Bóbós ganga hrineinn og hvert okkar spýtti lít- illega á það til að gefa honum til kynna að við befðum borðað dá- lítið af því. Síðan fékk Cleo að sleikja það - en ekki stela af bví og svo gengum við öll saman til Bóbós og réttum honum það. Hann reis upp á afturlappirnar, tók kjötið í kjaftinn og stökk síðan þangað í klettana, þar sem hann át alltaf. Áður en langt um leið lét ég litlu stúlkurnar koma nær Bóbó þegar við fórum að afhenda kjöt- ið, og innan fárra daga sleiktu þær handarbök sín og réttu honum, svo að hann gæti þefað af þeim og sleikt í staðinn. Og litlu stúlkurn- ar hlógu sig máttlausar, þegar Bó- bó lagði annan hramminn upp á kollinn á þeim og ýtti þeim til jarð- ar. í fyrstu var þetta gert með hálf- um huga, þótt öll rök bentu til þess, að ekki væri mikil ástæða til ótta. Samt gat ég ekki til fulis ýtt því frá mér, hve skelfilegt það væri ef úlfurinn réðist á einhvern hátt á litlu telpurnar mínar. En eftir þessa fyrstu varfærnu nálgun komu þær nær og nær, þar til þær voru farnar að ieika sér við hann með fullkomnu trúnaðartrausti. Sorrel settist kiofvega á hann, þar sem hann lá í mestu makindum og sperrti eyrun; hún barði fótastokk- inn og kallaði: „Hott, hott!“ Kast- er lá annaðhvort fyrir framan hann eða aftan, venjulega á bakinu, tosaði í feld hans af öllum kröft,- um og skríkti af ánægju, þegar hann slengdi tungunni með mestu rósemi vfir þann hluta hennar sem næstur honum iá. En fyrir hugskotsjónum mínum stóð alltaf svipuð mynd frá óbyggð- um Yukon. Það var alltaf eitthvað dökkt vfir myndinni. svo að við
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.