Úrval - 01.09.1975, Page 99
97
Er barnið óhæfiiega fyrirferðarmikið?
Þá mætti kannski reyna að breyta nm mataræði
hjá þuí og vita hvort það róast ekki.
Pylsur
og
athafnaæði
Úr Fréttabréfi um heilbrigðismál.
*
*
egar sest er að máls-
^ verði árið 1974, er það
jjs ekki eingöngu hreint
^kjöt og grænmeti, sem
*
sett er fyrir mann,
/K/ÍcíKíKíK heldur moldviðri af
allavega tilbúnum bragðbæti og
litarefnum. Þessi kemisku efni hafa
ekkert næringargildi, og eru ein-
ungis til að gera útlitið og bragðið
girnilegra, á ýmislega meðhöndluð-
um fæðutegundum, eins og pyls-
um, rjóma og mjólkurís, óáfeng-
um drykkjum og barnamjöli, sem
börn út um allan heim borða
ógrynni af á degi hverjum.
Undanfarið hafa þessi efnafræði-
lega tilbúnu aukaefni verið talin al-
gerlega meinlaus af matvælaeftir-
litinu. En alveg nýlega skýrði of-
næmissérfræðingur í Kaliforníu frá
því í Ameríska læknafélaginu, að
þessi efni geti í sumum tilfellum
komið af stað oísalegu athafnaæði,
og valdið námsörðugleikum hjá
skólabörnum.
Vegna þess að sannast hefur, að
þessi litarefni valda tíðum marg-
víslegum ofnæmisviðbrögðum, ákvað
Feingold læknir við Kaiser Perman-
enta læknastofnunina, að rannsaka
hvort þau gætu ekki líka átt sök á
sumum tilfellum athafnaæðis. At-
hafnaæði er hegðunartrufun, sem
einkennist af allt of miklum lík-
amlegum fyrirgangi, og fyrirmun-
un þess að beina athyglinni og læra.
Fleingold hafði 25 börn í San