Úrval - 01.09.1975, Síða 103

Úrval - 01.09.1975, Síða 103
DAGUR í LÍFI LÖGREGLUMANNS 101 illur, en Roland lætur rausið sem vind um eyrun þjóta. Klukkuna vantar nú fimmtán mínútur í tvö. Roland er búinn að vera tólf stundir og fimmtán mín- útur á vakt og er sannarlega orðinn hvíldarþurfi. í rauninni átti Roland ekki að koma til starfa fyrr en klukkan 3 þennan föstudag, en vinnudagur hans hófst um hádegið, þegar hann settist við eldhúsborðið og fór að vélrita skýrslu, sem hann var að semja um skipulagða glæpastarf- semi. Hann er einn þeirra lögreglu- manna, sem kappkosta að afla sér aukinnar menntunar, jafnframt því sem þeir gegna fullu starfi. Fyrst sótti hann 16 vikna námskeið í Lögregluskólanum og stundaði síð- an nám í kvöldskólum. Hann hefur þegar tekið próf í afbrotafræði, en nú er stjórnsýsla viðfangsefni hans. Klukkan hálf tvö var hann kom- inn í lögreglúbúninginn og stígur upp í bílinn. Hann ætlar að mæta snemma, því að hann á ólokið við skýrslu frá kvöldinu áður. En hann er ekki fyrr kominn á stöðina en yfirmaður hans víkur sér að hon- um. Það hefur borist kvörtun um illa meðferð á barni, og þar sem þetta er á hans svæði, er hann beð- inn að athuga málið. Þetta er sveita hérað og eftirlitssvæði hvers lög- reelumanns því stórt. Venjulega fjallar rannsóknarlög- reglan um slík mál og Roland lang- ar mikið til að komast í rannsókn- arlögregluna. Þar mundi hann vera önnum kafinn við að rannsaka meiri háttar glæpi, og auk þess væri starf- ið be+ur launað. — Hann nær í skjalamöppu og fer að athuga mál fjölskyldunnar, sem um er að ræða, það er sem sé ekki í fyrsta skipti, sem kvartanir berast um hana. Klukkan þrjú leggur Roland af stað ásamt félagsráðgjafa. Ferðinni er heitið til smáborgarinnar sem kvörtunin hafði borist frá — faðir hafði sést misþyrma fjögurra ára syni sínum. Þegar til kemur, finn- ast engir áverkar á barninu og lög- reglumaðurinn biður foreldrana af- sökunar á ónæðinu. „Þetta er eins og í leynilögreglusögu,“ segir Ro- land og andvarpar. „Maður veit ekki hverjum á að trúa.“ Um sexleytið er hann kallaður upp í talstöðinni. Lögreglumaður, staddur í veitingastofu í Green- port, biður um aðstoð vegna áfloga. Ronald hraðar sér á staðinn. Þar logar allt í slagsmálum og tveir ungir menn láta höggin dynja á lögreglumanninum, sem reynir að verja sig með kylfunni. Roland stekkur út úr bílnum og kemur fé- laga sínum til hjálpar. Eftir stund- arkorn hefur versti ólátaseggurinn verið handjárnaður. „Þú varst lengi á leiðinni,“ segir Hawks lögreglumaður. „Þeir sóttu fjórir að mér, og ég hélt að þú ætlaðir aldrei að koma.“ „Tíminn er lengi að líða, þegar maður bíður eftir hjálp,“ svarar Roland. Klukkan tvö stöðvast lögreg'lu- bíllinn við litla matsölu, því að Ro- land ætlar að fá sér að borða. En áður en úr því verður er tilkynnt í talstöðinni, að innbrot hafi verið framið í nágrenninu. Lögreglumað- urinn brosir — þetta er ekki í fyrsta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.