Úrval - 01.09.1975, Side 108

Úrval - 01.09.1975, Side 108
106 ÚRVAL' út var sterkari en löngunin til að halda friðinn. Mestu máli skipti, að ég kærði mig kollótta um reiði Bills, og einnig það að hann virt- ist jafna sig á þessu.“ Bill, var ekki viljandi að reyna að vera „vondur strákur". En hegð- unarbreytingar Choru gerðu hann ergilegan. Geðvonska hans var að- eins afleiðing innibyrgðs ótta þess, sem heldur að breytt háttalag boði ógæfu. Þegar tilraunir hans til að fá Choru ofan af þessu háttalagi mistókust, breyttist hann. Hann hætti að komast í uppnám, þótt Chora gerði sínar ráðstafanir. Hann fór meira að segja að fara með henni út við og við. Það var ekki síður mikilvægt, að hann fór að sjá Choru í nýju ljósi, sem þrosk- aðri persónu — konu með eigin áhugamál og þarfir. Breyting er vissulega sjaldan auðveld. Fjölskyldulífið vinnur að því að vernda viðteknar venjur. En fjölskylduráðgjafar segja. að sterk- ar fjölskylduskorður verði að losa um, ef fjölskyldumeðlimir eigi að fá tækifæri til að vaxa og þrosk- ast til að verða sterkar, sjálfstæðar verur. Ef hjón venja sig á að segja alltaf „við“ — ef þau hugsa og haga sér ailt.af eins og par án einstakl- inPsbundinna áhugamála, — elt og fundin sek — þá er hætta á erfið- leikum. Eftir bví sem dr. Bowen segir, eiaa meðlimir ,,við“ hjóna- handa á hættu að þeirra eigin per- sónuleiki kaffærist. við að reyna að baia sér eins og hinn aðilinn viil. AiRv bekkia menn. sem virðast hafa bað ema takmark að gera konum sínum til hæfis, og til eru konur. sem fá lífsfyllingu vegna starfa eiginmanna sinna. En það er mikil- vægt fyrir hvern og einn að lifa fyrir sjálfan sig. Persóna, sem er þannig undir pressu frá öðrum, býður hættunni heim — eins og til dæmis þunglyndi og drykkju- skap. Gott hjónaband gefur sérhverjum maka nægilegt sjálfstæði til að vita, hvað hann eða hún dást að, og til að vera á verði gegn hegðun. hans eða hennar og tilfinningum og hugsunum, sem við það er bundið. Það er hægt að standa í þægilegu skjóli maka síns, en hvort um sig getur einnig staðið sjálfstætt. Hjónaband tveggja sterkra ein- staklinga þýðir ekki, að konan þurfi að eltast við starfslega viðurkenn- ingu og að eiginmaðurinn verði að fara einn í sumarfrí. Eða eins og dr. Bowen segir: „Eiginmaður get- ur unnið fyrir brauðinu og konan unnið heimilisstörfin, og bæði geta verið þau sjálf — en aðeins ef þau eru öruggar manneskjur, sem haga sér eftir skynsamlegum óskum. Það er vissulega rétt, að breyt- ing hefur áhættu í för með sér. Ef þú breytist, breytist maki þinn einnig — en það er ekki hægt að sjá fyrir hvernig sú breyting verð- ur. ,,Ef þér til dæmis finnst þú ekki vera þú sjálfur í hjónaband- inu - - og maki þinn getur ekki liðið þig eins og þú ert — þá er útiitið vonlaust," segir Newman. í flestum hjónaböndum má þó gera ýmsar breytingar, án þess að til skilnaðar komi. Það sem ýtir undir breytingar annars makans, opnar venjulega nýjar leiðir fyrir hirn. I
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.