Úrval - 01.09.1975, Síða 113

Úrval - 01.09.1975, Síða 113
AÐ MISSA MAKA SINN 111 Það eru önnur víti að varast fyr- ir ekkjur. í fyrsta lagi er ógáfu- legt að breyta of skjótt um lifn- aðarhætti. eftir að makinn fellur frá. Það er alltaf áfall að missa hann og það, ásamt gauragangin- um í sambandi við ýmsa hluti, sem koma þarf í kring vegna fráfalls hans, kemur í veg fyrir raunhæfa og skýra hugsun á þeim tíma. Það getur leitt til óheppilegra gerða. Eignir eru seldar; börnin tekin úr skóla; og skipt um dvalarstað. Ráðleggingum rignir yfir mann á þessum tíma. Þær eru gefnar af góðum hug, en henta þér kannski alls ekki. Þú þarft tíma til að átta þig. Fjöldi manns sagði mér, að ég yrði gerð upp, ef ég setti ekki íbúð- ina okkar á söluskrá, strax í sömu vikunni og maðurinn minn var jarð- aður. En kennslukona í skóla barn- anna minna sagði: „Það er engin þörf að missa heimilið, þótt börn- in hafi misst föðurinn." Ég get seint fullþakkað henni fyrir þessi orð. Ég flutti ekki, og styrkur minn felst meðal annars í því að búa í þægilegu umhverfi, þar sem ég þekki til. Annað víti að varast er sektar- kennd. Ekkjur rifja oft upp marg- víslega atburði og smátilvik úr for- tíðinni, sem þeim finnst að betur hefðu mátt fara með tilliti til til- finninga eiginmannsins. Það hlýtur að vera Ijóst, að sjálfsásökun er ekki til neins gagns nema til að kvelja viðkomandi. Margar ekkjur hafa sagt mér, að þær upplifi skýrt og greinilega and legar þjáningar, sem þær lifðu fyr- ir andlát eiginmannsins. Þetta erú þjáningarfullar kvalir, sem ég hef heldur ekki losnað við. Ef þetta hrjáir þig, minnstu þess þá, að líf- ið gefur okkur öllum óþægilegar gjafir við og við og það er vesæl- dómur okkar sjálfra að losa okkur ekki við þær. Neyddu þig til að hugsa um fyrri, hamingjuríkari daga. En ánægjustundirnar, sem þú geymir í minningunni, má ekki bera saman við aðstæður dagsins í dag. Að dvelja stöðugt við gleði, sem er löngu liðin, getur verið skaðlegt fyrir nútíðina. Ekkja verður að hefja nýtt líf og skilja, að það er hvorki afneitun né svik við látna makann. Vinkona okkar, sem gift- ist aftur, eyðilagði síðara hjóna- bandið með því að vera sífellt að bera saman liðna tímann og nú- tiðina. Eiginmaður númer tvö komst aldrei með tærnar þar sem sá fyrri hafði haft hælana. Og það sorglega við þetta allt saman var, að konan var í rauninni ekki óánægð með manninn. Hún var bara ófær um að greina milli fortíðar og nútíðar. Margar ekkjur þjást af reiði út í forlögin, vegna þess að dauði eig- inmannsins kemur í veg fyrir fram- tíð, sem þær höfðu óskað sér. Ég þekki ein hjón, sem gerðu vand- lega áætlun um hvað þau ætluðu að gera, þegar eiginmaðurinn kæm- ist á eftirlaun. Þau spöruðu og skipulögðu, og svo dó maðurinn. Ekkjunni fannst botninn detta úr lífi hennar. En var það svo? Það fer oft þannig, að stórkostlegir hlutir, sem við hlökkum til, færa okkur ekki meiri ánægju en smá- bros hversdagsins. Líf mitt hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.