Úrval - 01.09.1975, Page 127

Úrval - 01.09.1975, Page 127
ERU FRÁSAGNIR BIBLÍUNNAR SANNAR? 125 vatnsflóð yfir þann heim, sem þá var, svo að hann fórst.“ (2. Pét. 3, 6). Fornleifafundir hafa stað- fest frásögn Biblíunnar. SÓDÓMA, GÓMORRA OG NIN- IVE. Frásögn Biblíunnar um fall borganna Sódómu og Gómorru hafði löngum verið tilefni aðkasts og aðhláturs meðal gagnrýnenda, sem höfðu talið hana tilbúning frumstæðra ættflokka. En á sínum tíma hætti aðkastið snögglega. Ár- ið 1931 tilkynnti leiðangur forn- leifafræðinga fund Sódómu hinnar fornu nálægt Dauðahafinu. Margt kom í ljós, sem benti til þess að borgin hefði verið eydd í eldi. Allt í kring mátti sjá vott þess að auk eldsins hefði verið um miklar jarðhræringar að ræða. Árum saman drógu menn í efa frásögn Biblíunnar um Ninive- borg — sögðu að sú borg hefði al- drei verið til. Slíkar raddir hljóðn- uðu, þegar fornieifafræðingar Botta og Layard hófu uppgröft og fundu borgina. í Jesajabók, 20. kapítula og 1. versi, er nefndur Sargon Assyríu- konungur. Nafn hans var ekki kunn gert af skráðum heimildum utan Biblíunnar. Andstæðingar hennar bentu á þetta sem ástæðu til að efa sannfræði hennar og lýstu því yfir, að konungur með þessu nafni hefði aldrei verið til. Þegar franski fornleifafræðingur- inn Botta hóf að grafa í rústum Nínive fann hann höll Sargons kon- un?s. Þar höfðu verið víðáttumikl- ir garðar og stórar tjarnir, allt um- lukt háum múr. Fornleifafræðing- ar hafa nú fundið nær öll nöfn þeirra konunga Assyríu og Baby- loníu, sem nefnd eru í Biblíunni. Ein saga Biblíunnar hafði jafnan vakið mikla kátínu meðal gagnrýn- enda — sagan sem greinir frá því að engill Drottins hafi eytt öllum Assyríuher, 18500 manns. Var hún nefnd sem dæmi um helgisagna- blæinn á Biblíunni. Slíkar raddir þögnuðu þegar vísindamenn fundu sexstrending einn, sem á voru letr- aðir annálar Sennaeheribs Assyríu- konungs. Þar er sagt frá helstu her- ferðum konungs, einnig herferð hans gegn Palestínu, þar sem her hans hafði verið eytt á yfirnáttúr- legan hátt. Daníelsbók var lýst ómerk af gagnrýnendum, þar sem Beisassar er þar nefndur sem síðasti konung- ur Babyloníu. Nafn hans var ekki nefnt í heimildum utan Biblíunn- ar og nafn hans ekki nefnt í skrám yfir konunga Babyloníu. f verald- arsögu var Nabonidusar getið sem síðasta Babelkonungs. Af þessum sökum var um langt árabil Daní- elsbók talin í heild ómerk og óáreiðanleg. En fornleifafræðin átti eftir að draga sönnunargögn fram í dags- ljósið. sem lögðust á sveif með Biblíunni. Þar var Sir Henry Rawlinson, sem fann þýðingarmikl- ar áletranir er Nabonidus sjálfur hafði ritað. Þar gerir hann ljóst að hann hafi dregið sig í hlé og búið árum saman í Tena og „ekki kom- ið til Babel“ og að sonur hans Bels- assar, ásamt aðalsmönnum og hernum hafi verið í Babyloníu.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.