Úrval - 01.09.1975, Side 131

Úrval - 01.09.1975, Side 131
HRÆÐSTU EKKI DAGDRAUMANA 129 Ieggina, hermir eftir flugvélar- hreyfli og tekur sífelldar beygjur iirá limgirðingunni öðrum megin götunnai' yfir til limgirðingarinnar hinum megin og hrópar: „Farðu til fjandans, Rauði barón!“ Frú Johnson er að taka af morg- unverðarborðinu. Skyndilega stend- ur hún á stétt undir háum kókos- hnetutrjám, böðuð tunglskini, og sveigir líkamanr. eftir hljóðfalli merenguetónlistar frá Haiti. Há- vaxinn, grannur, ókunnugur mað- ur hallar sér þétt að henni og hvísl- ar: „Mademoiselle vill dansa, nei?“ Þá hringir síminn, og í honum er pípulagningarmaðurinn, sem segir, að hann geti ekki komið til þess að gera við bilaða kranann í dag. Áður hafa margir hegðunarsér- fræðingar álitið, að slíkir dagdraum ar væru þýðingarlitlir fyrir mann- inn, þeir væru bara tímasóun og jafnvel merki um tilfinningaleg vandamál. Sigmund Freud skrifaði þessi orð: „Hamingjusamt fólk dreymir aldrei dagdrauma. Það er aðeins óánægða fólkið, sem gerir slíkt." Nú hafa sálfræðingar komist að þeirri niðurstöðu á grundvelli rann- sókna og tilrauna, að dagdraumar séu eðlilegir sérhverjum virkum huga. í dagdramum okkar veitir heilinn okkur andlega æfingu og minnir okkur á allt það, sem við eigum ólokið að gera. Þeir eru raun verulegur þáttur vaxtar okkar og þroska sjálfs okkar, þýðingarmikið tæki, sem við getum notað til þess að hjálpa okkur til þess að afbera betur ýmsar leiðinlegar aðstæður, gera framtíðaráætlanir eða reyna nýjar aðferðir íengsla og tjáskipta við fólkið, sem við umgöngumst. Sjálfboðaliðar við tilraunir, sem gerðar voru á rannsóknarstofu, hlustuðu til dæmis á heila runu af hljóðmerkjum, sem voru oft svo tíð, að eitt hljóðmerki barst til þeirra á hverri sekúndu. en jafn- framt var þeim sagt að þrýsta á hnappa til þess að gefa til kynna, hvort hvert hljóð væri hærra eða lægra en hljóðið á undan. Á 15 sekúndna fresti var tilraunin stöðv- uð og sjálfboðaliðarnir spurðir, hvort komið hefðu fram í huga þeirra nokkrar hugsanir eða dag- draumar, sem stæðu ekki í neinum tengslum við það viðfangsefni þeirra að greina styrkleika hljóðmerkj- anna. Enda þótt hinir fullorðnu meðal sjálfboðaliðanna næðu að meðaltali 90% nákvæmni við starf þetta, sem krafðist geysilegrar ein- beitingar, reyndust flestir þeirra oft haí’a gefið sig á vald dagdrauma, jafnframt því. I annarri tilraun rannsökuðu vís- indamenn „þykjustu-leiki“ barna Þeir drógu þá ályktun af tilraun þessari, að öll börn noti ímyndun- araflið í leikjum sínum til þess að fá þannig tækifæri til þess að rann- saka umhverfi sitt og skilja þá margvíslegu reynslu, sem þau verða stöðugt fvrir. Einn fimm ára snáði heimsótti til dæmis afa sinn og ömmu og sá þá hafið í fyrsta skipti. í sunnudagaskólanum nokkrum dög- um síðar heyrði hann söguna um Jónas og hvalinn. Næstu vikurnar fiölluðu „þykjustu-leikir" hans um ævintýralegar viðureignir við sæ- skrímsli. Hann reyndi þannig að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.