Úrval - 01.09.1975, Side 137

Úrval - 01.09.1975, Side 137
LOFSÖNGUR UM VERÖNDINA 135 unnar og eigendur útvarps- og sjón- varpsstöðvanna kærðu sig um að bjóða okkur upp á. Upp á síðkastið er okkur að byrja að skiljast, að við höfum þannig skipt á hinni fíngerðu list sam- skiptanna við náungann og einveru hlustandans, þegar við yfirgáfum veröndina og lokuðum okkur inni. Nú erum við að reyna að læra á nýjan leik hina gleymdu list fé- lagslegra samskipta við náungann. Við erum klaufaieg, líkt og sjúkl- ingar, sem hafa gengist undir heila- skurði, sem skaddað hafa heilann, til dæmis vegna aftengingu heila- stöðva. Á síðkvöldum úir og grúir af auglýsingum á sjónvarpsskerm- inum, þar sem auglýst er þjónustu- starfsemi fyrir persónukynni og makaval. Vínstúkur fyrir ólofað fólk er eins konar endurútgáfa af safnaðarfélagssamkomum með þeim mun, að hér er slík þjónusta rekin með kaupsýsluviðskipti að leiðar- ljósi. Hvíldarbekkurinn í lækninga- stofu sállæknisins er eins konar smábarnaskóli fyrir þá, sem eru að reyna að skynja töfrana við sjálfs- tjáningu og skilning og viðurkenn- ingu á sjálfi annarra. f máli okkar úir nú og grúir af orðum og orða- samböndum, sem notuð eru af fólki, sem er að reyna af allt of mikilli ákefð að gera það, sem okkur fannst áður fyrr ofur einfalt og eðlilegt. Við þvöðrum um að efla meðvit- und okkar og gagnkvæm tjáskipti og við látum sem tjáskipti og gagn- kvæm samskipti við náungann séu eins konar listgrein, sem læra þurfi. Mér virðist einhvern veginn, að hin flata og slétta framhlið hús- anna, sem við byggjum nú, sé tákn hinnar miklu breytingar, sem á okkur hefur orðið. Einu sinni var eitthvað utan útidyrahurðarinnar, sem dró okkur til sín og veitti okk- ur vernd jafnframt því að veita okkur möguleika á félagslegum samskiptum við náungann. Okkur finnst ekki sem við höfum lengur þörf fyrir veröndina. En það er rangt. Við þörfnumst þessa griða- staðar mjög sárt, vegna þess að þar vorum við ekki sem framandi mann eskjur í augum sjálfra okkar og náunginn ekki sem framandi mann- eskja í okkar augum. Þar var ekki um firringu að ræða. ☆ Þeir, sem ímynda sér að heimurinn standi á móti þeim, hafa venjulega bundist samtökum til að svo sé. Syndney J. Harris. Vinur er maður, sem sér í gegnum þig. og skemmtir sér við það sem hann sér. Farmers' Alamanac.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.