Úrval - 01.09.1975, Side 154

Úrval - 01.09.1975, Side 154
152 ÚRVAL ar áttir í von um að viðtakendur borguðu fjögur og hálft pund, áð- ur en þeir uppgötvuðu, að í pökk- unum voru aðeins ódýrir kúlu- pennar. Þá sneri hann sér að smáafbrot- um. Hann fékk fyrsta dóminn 1968, þegar hann var dæmdur í tuttugu og fimm punda sekt fyrir að hafa tekið á móti stolnum bíl. Áður en langt um leið lengdist sakaskrá hans, aðallega fyrir móttöku og meðhöndlun stolinna muna og pretti í viðskiptum. En jafnhliða þessu lagði hann á ráðin um að verða milljóneri og „playboy“. Það var nokkuð, sem hann var illa undir búinn. Einu sinni komst hann í samband við unga, fráskilda konu í gegnum tölvu-hjónabandsmiðlun. Hún sagði um hann síðar, að hann hefði verið fjarska vel klæddur og einkar kurt- eis, en kvöldið þeirra misheppnað- ist algerlega. Þau fóru á góðan veit- ingastað, en „ég varð að annast all- ar samræður“, sagði konan. „Stund- um virtist hann leggja mjög hart að sér til að ræða eðlilega við mig, en það var alltaf eitthvað, sem hélt aftur af honum. Hann virtist vera í sínum eigin heimi.“ Það var heim- ur, þar sem ungi maðurinn. sem aldrei hafði átt vinkonu, hafði þau fjárráð, sem hann taldi að myndu gera hann vinsælan með kvenfólki. Og nú virtust þessi auðævi rétt innan seilingar . . . NTJ FÓRU f HÖND sérkennileg átök hiá Austinbílnum. Ian Ball rvkkti í prinsessuna með annarri hendi, en eiginmaður hennar hélt um mittið á henni og hallaði sér fram fyrir hana til að reyna að loka bíldyrunum. Önnu fannst þetta allt vera „óraunverulegt. Ég undr- aðist stórlega að allt fór fram’með eðlilegum hætti í kringum okkur. Einkabílar og leigubílar þutu hjá eins og ekkert væri að gerast. Ég' hafði ekki ráðrúm til að verða hrædd. Ég varð bara sárreið við manninn.“ Beaton lögregluforingi klöngrað- ist nú upp í bílinn og ætlaði að gera aðra tilraun til að komast á milli skjólstæðings síns og byssumanns- ins. Prinsessan gerði aðra tilraun til að trufla Ball með því að spyrja hann kuldalega hvers vegna hann vildi fá hana með sér, og fékk svarið: „Mig vantar nokkrar milli- ónir.“ Þegar Beaton hnikaði sér nær, tókst Mark Phillips að loka dyrunum. Ball hrópaði: „Opnið, eða ég skýt!“ Beaton sá hann lyfta byssunni, og setti lófann af ásettu ráði beint fyrir hlaupið. Kúlan braut glerið í bílglugganum og stöðvaðist í lófa Beatons. Lögregluforinginn, sem nú hafði særst tvívegis, hvíslaði að Önnu að sleppa dyrahandfanginu. Síðan þeytti hann upp hurðinni í von um að fella Ball. En tilraunin mistókst, og í þriðja sinn skaut Ball á Beaton. Kúlan lenti í kvið hans. Einhvern veginn tókst Beaton að komast út úr bíln- um, skjögraði yfir gulu rósirnar úr vendinum, sem Anna hafði haldið á, en nú var fallinn út úr bílnum, op tókst að komast upp á gang- stéttina hjá garðinum áður en hann féll, magnþrota.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.