Úrval - 01.09.1975, Side 170

Úrval - 01.09.1975, Side 170
168 ÚRVAL og hafði frítt útsýni inn í heigidóm þess. Ég pantaði salat. Ólastanlegi þjónninn minn endurtók pöntun- ina lágum rómi, skrifaði hana nið- ur, skeiðaði fram í eldhúsið þar sem hann öskraði: „Klessu af blað- grænu!“ Ég sá hvernig salatinu var slengt ofan í skál, kryddsósu gus- að yfir það úr pJastflösku og hrært í þrisvar með hendinni. Svo kom þjónninn inn um dyrnar með rétt- inn, eins og hann væri með guðs- gjöf í höndunum, og færði hann varlega, blað fyrir blað, upp á disk- inn minn. Fólk er oft svo upptekið af að koma vel fyrir og af sjálfu sér, að það tekur aldrei eftir öðrum. Rosk- ið fólk, aftur á móti, sem er löngu hætt að hafa áhuga á hvað öðrum finnst um það, hefur tíma til að horfa. Það sama gildir um börn. Éa sagði við mína eigin afleggjara, að þeir mætt.u aldrei glápa á neinn, en þeir ættu fyrir alla muni að hafa augun hjá sér. Þess vegna var leikhúsferð, heimsókn á veitinga- stað eða aðra þvílíka, alltaf skemmti leair viðburðir fyrir þá. í dag eru þeir báðir fullorðnir og leiðist al- drei. Opinn skilninsur á öðrum leiðir einnig til opnara sambands milli m=nna. Það eru um það bil fimm- tíu bensín- og þjónustustöðvar á Rið minni til skrifstofunnar. en ég held mig við eina ákveðna. Hvers vevna? Vegna bess að sá. sem hana t Virr befur lifandi áhuva á við- skiptavinunum. Ef maður er dapur, reynir hann að hressa mann við. Ef maður er glaður, brosir hann með. Þessi athyglisgáfa leiðir það af sér, að viðskiptavinurinn fær traust til hans. Þeir eru handvissir um, að hann myndi aldrei hleypa þeim út í umferðina aftur, ef ekki væri allt í lagi með bílana þeirra. Hafi maður augun opin kemur fyrir, að maður verður viðstaddur eitthvað, sem verður eins konar vendipunktur í lífinu. Vorið 1940 var ég í Le Cateau, litlum bæ nærri landamærum Belgíu. Á gatnamót- um í miðbænum stjórnaði fransk- um lögreglumaður umferðinni, en hópar flóttamanna og franskra her- manna streymdu að frá öllum hlið- um og flykktust suðureftir með þýska innrásarliðið á hælunum. Allt í einu sá ég þýskan skriðdreka koma akandi úr hliðargötu. Þegar hann kom að gatnamótunum í straumi annarra ökutækja, veifaði ruglaður lögregluþjónninn honum áfrsm með umferðinni, sem lá suð- ureftir. Enn þann dag í dag minn- ist ég þessa grátbroslega atburðar. sem aðrir tóku varla eftir. En í mínum augum er hann dæmigerð- uv fvrir samtímann. ..Allur heimurinn er leiksvið." Það er satt. Heimurinn er leiksvið. mennirnir eru leikarar. en ein- hveriif ''erða líka að vera áhorf- endur. Os það gerir lífið sannar- lega °kki fátækara. ☆
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.