Úrval - 01.09.1975, Page 174

Úrval - 01.09.1975, Page 174
172 gerir átta tilraunir til að tengjast, áður en það tekst. Fyrsta verkefnið er að koma sól- hlífinni fyrir. Eftir mikla erfiðleika tekst þeim Conrad og Weitz að festa hana sólarmegin á funheita geimstöðina. Þetta hefur strax þann árangur, að hitastigið í stöðinni lækkar svo, að hægt er að hafast þar við. En hinar mörgu tilraunir krefj- ast meiri orku en nú er framleidd. Geimfararnir verða að losa fasta sólskerminn og það eru þeir ein- mitt að gera, þegar þeir hanga ut- rn á geimstöðinni. Conrad setur saman áiskaft úr mörgum stykkj- um og festir klippurnar á annan endann. Það kemur í hlut Kerwins að revna að klippa álflyksurnar af sól- skerminum, en hann er í um 25 fet.a fíariæeð. Þetta veitist honum erf- ift. því að hann er alltaf að flækt- ?st í einhveriu, og þegar hann teyfrir sig með klipnurnar. missi? hann fót.festuna. Erfiðið hefur áhrif á htprtsláttinn. Hann hækkar úr 70 slöeum upn í 150 slög á míu- útn. en betta sést á sérstökn mæli- tæki. ..Taktu það rólega, Jói.“ seg- ir Conrad. T.nks eftir lanea mæðu tekst Ker- w'n að beita klippunum o» losq rúiokerminn. Geimförunom íéttw stúrioga ng beir skellihlæia. St.iórn- tilkvnnir að raforkufram- Giðslan sé að aukast.. Sólskermur- m—. °r beaar farinn að vinns raf- m-m úr snlarffoislunum. Þeir Con- nn 'K'prwin fara aftnc inn í "pimstnðina til bess að sinna da«- ÚRVAL legum verkefnum, í furðuheimi þyngdarieysisins. Þeir, sem skipulögðu þessa geim- ferð, hafa haft áhyggjur af þyngd- arleysinu. Hvernig er hægt að hreyfa sig úr stað þegar fæturnir hafa enga viðspyrnu? Geta menn vanist á að vita ekki hvað er upp eða niður? Fá menn „sjóveiki" í svo rúmgóðum farkosti? Og Skylab er óneitanlega rúm- góð geimstöð, með 8,25 metra löngu og 6,7 metra breiðu vinnurými, þar sem birgðageymar þekja alla vesgi. íbúð geimfaranna er í öðrum end- anum, og þar er allstór, kringlótt- ur glusgi og hitunartæki fvrir nið- ursoðin og frosin matvæli. Þrír svefnpokar eru festir á veeginn. Þar er einnig salerni, en í stað ví+ns er notast við sogkraft. Hafi menn í stiórns+öðinni haf+ áhveeiur af geimförunum. hverfa hær áhvegiur skiótt. ..Það er hreirm leikur að hreyfa sig hérna.“ til- kvnnir Conrad stiórnstöðinni. ..oe enrrjrm hefur veikst.“ Eftir dáli+lo æfin«u geta geimfararnir næsti.im árevnslulaust fært til hluti. s=>rn vpaa vfir 100 pund á iörðinni. Kerwi.n svara- fvrir.snurn um. hvernig beim eanvi að átta si". ..Maður finnur á sér hvað er unn og hvað niður, oe svo er alltaf hæ>,f að brevta til eftir atvikum." Að siálfsögðu þurfa geimfaram- ir að glíma við ýmsa erfiðleika. Þepar beir til dæmis onna niðnr- suðudós. slettast dronar úr henní no tgnda. á vísindatækiunum. oo pf T>pir onna einhveria hirslu cnöaa- lova. er hæt.ta á að hlutirnir í Tipnni sví+i upp í loftið. Og þ°ir verða =*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.