Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 177
GEIMSTÖÐIN — . . .
úr því, sem menn gerðu sér vonir
um. í stað 26 heildarmynda af yfir-
borði jarðar, sem þeir áttu að taka,
tóku þeir 39, og í stað þess að vera
við sjónaukana í 206 stundir voru
þeir 305 stundir. Myndir þeirra af
sólinni eru einnig ótrúlega margar
eða alls 71.700.
Ákveðið er að þriðja áhöfnin
verði 84 daga á iofti, eða eins lengi
og birgðir geimstöðvarinnar leyfa,
og á geimferðin að hefjast um miðj-
an nóvember, á mjög heppilegum
tíma. Halastjarnan Kohoutek hefur
þá birst frá ytri sólkerfum, og Skv-
lab er ákjósanlegur staður til að
fylgjást með henni. Fyrir þessa
lokatörn Skylabs hefur bandaríska
flug- og geimferðastofnunin, NASA,
valið þrjá geimfara: Gerald P.
Carr, sjóliðsforingja, Edward G.
Gibson, sóleðlisfræðing, og William
R. Pogue, flugliðsforingja.
Þegar áhöfnin er komin heilu og
höldnu um borð, leika leitartæki
geimstöðvarinnar um jörðina í leit
að orkulindum og skrá hæðaland
í Afríku og Asíu. Út um glugga
sína geta geimfararnir dáðst að
Falklands straumnum, sem streym-
ir frá Hornhöfðg upp að ströndum
Argentínu. Haffræðingar álíta, að
hinn sérkennilegi, næstum „sjálf-
lýsandif1 straumur, sem geimfar-
arnir s.iá, sé raunverulega risavax-
in elfur af svifi, sem er undirstaða
alls annars lífs í sjónum.
Eins og vitringarnir frá Austur
löndum verða beir Carr og Pouue
að fvlgia ,,jólastjörnunni“ ■— þeir
fara í geimgöngu til að taka mynd-
ir af Kohoutek. Annað fyrirbrigði
fellur Gibson í skaut, er honum lán-
175
ast að taka nákvæma myndasenu
aí upphan sólgoss, sem er emrsuu
sorlyrirbæri.
DRAUGASKIP. Svo loka menn-
irnu- þessu heimkynni sinu i siö-
asta sinn, og búa sig undir heim-
ferð. IMú er Skylab orðið sannkaii-
að draugaskip og sveimar þöguii
umhverfis jörðu í sex til tiu ár, að-
ur en það steypist inn í gufuhvolí-
ið og brennur upp til agna áður en
það berst til jarðar.
Ahöfnin lendir votri lendingu á
Kyrrahafi út aí San Diego 8. febrú-
ar. Á þessari markverðu 84 daga
ferð sinni hafa þeir ferðast nærri
60 milljón kílómetra, en það er met
sem líklegt er til að standa um ára-
tugi. Þeir hafa sannað, að menn
geta aðlagast aðstæðum í geimn-
um nægilega vel til að geta farið í
ferðir milli pláneta.
Sólarfræðingar hafa nú fengið yf-
ir 160 þúsund óviðjafnanlegar
myndir af lífgjafa jarðarinnar, sól-
inni, og verða nú að endursemja
allar kennslubækur um hana. Á
sama hátt hafa þeir sérfræðingar,
sem fjalla um jörðina, aðeins get-
að unnið úr örsmáu broti af þeim
upplýsingum, sem borist hafa frá
Skylab. Nú þegar eru þeir að upp-
götva samkvæmt þessum upplýs-
ingum margháttaðar auðlindir, þar
með talið olíulindir, ný veiðisvæði
í höfunum, vísbendingar um neðan-
jarðarelfur í skrælnaðri Vestur-
Afríku, auk margs annars mikil-
verðs. Þannig er saga ljótu geim-
stöðvarinnar, sem varð hinn tígu-
legi svanur vísindanna.
☆