Úrval - 01.09.1975, Blaðsíða 178
176
ÚRVAL
Svör við „Veistu“
1. Nei, í Árnessýslu.
2. Húsavík.
3. Superior vatn í Bandaríkjunum, 82 þús. ferkílómetrar, en
næst kemur Viktoríuvatn í Afríku, 69 þús. ferkílómetrar
að stærð.
4. 200.
5. Hún er 5 landmílur, en ein landmíla er 4000 faðmar, þ. e.
24.000 fet eða 7.5325 km. Þingmannaleiðin er því 37.6624
kílómetrar.
6. Danmörk OY, Svíþjóð SE, Finnland OH og Noregur LN.
7. 19. júní 1915.
8. ...\----...
9. Hratt.
10. Zloty.
Viltu auka
orðaforða þinn?
Svör
1. kaldur vindur, súgur, 2. 1/100
af ferkílómetra, 3. men, hálsfesti,
4. refsing, sundrung, 5. það, sem er
losaralegt (t. d. prjón), það, sem er
laust þjappað (t. d. hey), 6. gluggi,
reykop, 7. mjúkur, meyr, 8. að
hrekkja e-n, að leika á e-n, 9.
land, jörð, 10. að klifra ógætilega,
11. orðrómur um hugleysi, 12. rækju
tegund, 13. skafrenningur, 14. að
fífla konu e-s, 15. að gera e-ð stórt
og áberandi, 16. spik, hold, sem er
laust í sér, 17. harðskeyttur, hreyk-
inn, 18. íhvolfur lófi, 19. að blána,
20. hlaði, dyngja.
Kemur út mánaðarlega. Útgefandi: Hilm-
ir hf., Síðumúla 12, Reykjavík, pósthólf
533, sími 35320. Ritstjóri: Sigurður Hreið-
ar. Afgreiðsla: Blaðadreifing, Síðumúla
12, sími 36720. Verð árgangs kr. 3500,00. — í lausasölu kr. 350,00
heftið. Prentun og bókband: Hilmir hf.
Úrval