Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 109

Úrval - 01.11.1975, Qupperneq 109
107 H.C. ANDERSEN: RAUÐU SKÓRNIR Ég get ekki komið inn, því ég er að dansa.“ Og böðullinn sagði: ,,Pú veist víst ekki, hver ég er. Ég hegg höfuð af vondum mönnum, og nú verð ég var við að syngur í öxi minni.“ „Höggðu ekki af mér höfuðið," mælti Katrín, „því ef þú gerir það, þá get ég ekki iðrast synda minna, en höggðu af mér fæturna með rauðu skónum.“ Síðan játaði hún allt, sem hún hafði af sér brotið, og böðullinn hjó af henni fæturna með rauðu skónum, en skórnir dönsuðu jafnt sem áður með litlu fæturna eftir vellinum og langt inn í skóg. Og böðullinn telgdi handa henni tréfætur og hækjur og kenndi henni sálm, er syndugir allajafna syngja, og hún kyssti á höndina, sem höggvið hafði af henni fæturna með öxinni, og hélt síðan út á móana. „Nú hef ég þolað nóg fyrir rauðu skóna,“ sagði hún, „nú vil ég fara í kirkju, svo menn geti séð mig,“ og þar með hvataði hún göngunni beina leið að kirkjudyrunum, en þegar þar var komið, þá dönsuðu rauðu skórnir á undan henni, svo að hún varð hrædd og sneri aftur. Alla liðlanga vikuna var hún sár- hrygg og sígrátandi, en þegar kominn var sunnudagur, sagði hún: „Hana! nú er ég búin að þola og þjást nógu lengi. Ekki skal ég öðru trúa en að ép sé eins góð og margir hverjir, sem sitia snerrtir þarna inni í kirkjunni.“ Lagði hún svo ókvíðin af stað, en komst ekki lengra en að sáluhliðinu. Pá sá hún rauðu skóna dansa á und- an sér og sneri aftur óttaslegin og iðraðist synda sinna af öllu hjarta. Nú fór hún á prestsetrið og beidd- ist þar vistar, sagðist skyldu verða iðin og vinna öll verk, sem hún gæti. Hún væri ekki að hugsa um kaupið, heldur aðeins um það, að geta fengið húsaskjól og mega vera hiá góðu fólki. Og prestkonan kenndi í brjósti um hana og vistaði hana. Og Katrín var iðjusöm og hugsandi. Hún sat kyrr- lát og eftirtektarsöm, þegar prestur- inn las hátt í biblíunni. öllum börn- unum þótti einstaklega vænt um hana, en þegar þau töluðu um prjál og prýði og um það að vera fríð eins og drottning, þá hristi hún höfuðið. Næsta sunnudag fóru allir til kirkju og var hún þá spurð, hvort hún ætl- aði ekki líka, en hún leit sorgbitin og með tárin í augunum á hækjur sínar. Fór svo hitt fólkið að heyra guðs orð, en hún fór alein inn í kytru sína, sem var ekki stærri en svo, að þar komst fyrir rúmið hennar og einn stóll. Par settist hún niður með sálmabókina sína og fór að Iesa í henni með guð- ræknu hjarta, og meðan hún Ias, har vindurinn orgelhljóminn frá kirkjunni vfir til hennar, og hóf hún þá upp and- litið grátandi og sagði: „Guð minn góður hjálpi mér!“ Pá skein sólin svo skært, og frammi fvrir henni stóð engiH drottins í hvít- um klæðum, sá hinn sami, sem hún hafði séð um nóttina fvrrum í kirkiu- garðinum, en nú hélt hann ekki, eins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.