Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 103

Goðasteinn - 01.09.1965, Síða 103
mál, bar saman um, að enginn skóli fengi dafnað vel, hvað þá náð ágætum árangri, nema hann gerði miklar kröfur til nemenda sinna um framkomu og umgengni og fylgdi þeim fast eftir. Einnig væri ekki nóg að gera kröfur, heldur yrði líka að skýra vel, að hverju þær miðuðu, og hvers vegna þær væru gerðar. Skólinn er samfélag þjóðar í smækkaðri mynd, og mikið veltur á, að þar sé lagður traustur grundvöllur fyrir framtíðina, því að æskan í dag er þjóðin á morgun. Þetta hafa fjölmargir bandarískir skólamenn gert sér ljóst og starfa samkvæmt því. Með því leggja þeir áreiðanlega drjúgan skerf af mörkum til að tryggja bjarta framtíð þjóðar sinn- ar í þessu stóra og volduga ríki, sem á þó við svo fjölmörg vanda- mál að stríða. Meö því að drepa lauslega á ýmislegt, sem mér þótti gott í bandarískum skólum, vil ég alls ekki segja, að við, fámennir og fátækir sem við erum, getum á nokkurn hátt keppt við auðugasta stórveldi veraldarinnat á sviði skólamála. En samt trúi ég ekki öðru en að við gætum betur gert, fylgzt betur með og tileinkað okkur fleiri nýjungar en við höfum gert. Skólakerfi okkar stendur, sem ég sagði í upphafi, á gömlum og alltraustum grunni. Núgild- andi fræðslulög hafa t. d. staðið lítt breytt í nær tvo áratugi. Meðan aðrar þjóðir hafa umbylt, byggt upp og eflt skólakerfi sín, meðan gengið hafa yfir mannkynið stórfeldustu breytingatímar í gjörvallri veraldarsögunni síðustu fimm þúsund árin, höfum við sýnt helzt til mikið tómlæti um skólamál okkar. Með slíku tómlæti cr hætt við stöðnun og með stöðnun er hætt við, að togni um of á tengslum skólans við aldarandann og það líf, sem lifað er í land- inu á hverjum tíma. Fyrir því verðum við að gæta okkar vel, því að skólinn þarf að vera trygg undirstaða, þar sem svo mikið veltur á honum um alla framtíð þjóðar okkar. „Allt flýtur“ mælti grískur spekingur í fornöld. Það eru orð að sönnu. Kyrrstaðan er öndverð lífi og gróanda. Hvarvetna er framþróunar þörf og þó einkum og sér í lagi í skólamálum. Mcr er það þvert um geð að hefja gagnrýni á skólakerfi okkar og skólastarf. Það er eins víst og hitt, að mér færist það illa úr hendi, og mætti þá jafnvel ásaka mig fyrir neikvæða gagnrýni, og mundu þá cinhverjir brosa og segja „Það sem að helzt hann varast Goðastemn (OI
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1897

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.