Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 58
I’áll Briem.
58
þess, hverjutn framförum skólamálin taka í hinum siðaða
heimi yfirleitt.
Fjárframlögurnar voru.1)
Ar. Útgjöld. íbúar á mann
1820 kr. 20,000 tals 100,000 kr. 0, 20
1844- — 37,000 — 125,000 — 0, 30
1850 — 75,000 — 130,000 — 0, 58
1860 — 150,000 — 155,000 — 0,97
1870 — 300,000 — 181,300 — 1,65
1875 — 450,000 — 208,000 — 2, 16
1880 — 827,000 — 235,000 — 3,52
1885 — 1,385,000 — 274,000 — 5,06
1890 — 1,750,000 — 313,000 — 5,59
1895 — 2,125,000 — 334,000 — 6,36
1900 — 2,700,000 — 363,000 — 7,43
þ>egar menn líta yfir þessar tölur, þá sjá menn fljót-
lega, hversu menn hafa með hverjum áratug aukið byrð-
ar sínar stórkostlega. Á síðustu tuttugu árum hafa út-
gjöld manna til skólanna aukist nálega um tvær miljónir
kr. og hækkað meira en um helming á mann. Fyrir 40
árum lögðu bæjarmenn á sig tæpa eina krónu á mann,
en nú eru útgjöldin orðin meiri en 7 kr. á mann. f>au
eru orðin nærri því eins há og útgjöld til fátækra voru
árið 1820. þ>á voru þessi útgjöld 8 kr. á mann. Nú eru
þau orðin helmingi minni á mann, og þóernú sjeð tölu-
1) Upplýsingai'nar um fjárframlögurnar eru teknar úr Statia-
tiske Meddelelser om Skolevæsenet i Danmark. Kjöbenhavn.
1895, bls. 37. Beretning oœ det kjöbenhavnske Borprer- og
Almueskolevæsens Tilstand fyrir viðcigandi ár, Statistisk
Aarbog og Kpbenhavns kommunale Forhold. K0benhavn.
1897. En pað verður að geta þess, að sumstaðar eru að eins
nefnd regluleg útgjöld og sleppt kostnaði við skólahús og'
stjórn skólamálanna, og því eru hjer lagðar til grundvallar
upphæðirnar, sem nefndar oru i Statistiske Meddelelser.