Lögfræðingur - 01.01.1901, Blaðsíða 89
Menntun barna og unglinga.
89
Fluttar kr. 11,886.99
5. Tillag til byggingar 3 skólahúsa, 4000
kr. til hvers og 1400 kr. til einnar
skólastofu............................kr. 13,400.00
Alls kr. 25,286.99
Tillagið til gagnfræðaskólans í pórshöfn var 3900 kr.
og ef hann er skoðaður sem barna og unglingaskóli, þá
hefur tillagið úr ríkissjóði til barna og unglingamenntun-
ar í Færeyjum verið árið 1898—'99 um 29,000 kr. eða
um 2 kr. á hvert mannsbarn í Færeyjum.
Tillag Færeyinga til barnaskólanna utan |>órshafnar
var árið 1896—’97 kr. 11,744.99. Mjer er ekki kunnugt
um fjárframlögur fórshafnarbúa til barna- og unglinga-
menntunarinnar í bænum, en þær geta eigi hafa verið
minni en hjer um bil 3000 kr., og verða því fjárframlög-
ur Færeyinga um 1 kr. á mann.
Tillag ríkissjóðsins til skólahúsanna er í eitt skipti
fyrir öll, og því er hið reglulega tillag úr ríkissjóði að eins
um 1 kr. á mann, en það er í ráði að hækka þetta til-
lag. 1 fjárlögunum fyrir 1900—’Ol voru launaviðbætur til
barnakennara hækkaðar um 1000 kr., en það er í ráði
að koma nýrri skipuD á barnaskólamál Færeyinga og bæta
laun kennaranna að einhverju leyti, líkt eins og gjört hef-
ur verið í Danmörku með lögum 24. mars 1899 (sjá Til-
læg B. til Bigsdagstidenden 1899—1900, bls. 1595).
Yjer böfum nú um stund athugað skólamál Færey-
inga, og munu fáir geta, sem hugsa sig vel um, látið vera
að undrast og dást að því, hverju hefur orðið framgengt.
Hjer er ofurlítill þjóðflokkur, sem engar bókmenntir á.
Tungumálið er ekki einu sinni neitt bókmál, og lands-
menn tala mál, sem enginn annar þjóðflokkur skilur,—